Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 16
62 N ÁTTÚRUFRÆfllNGURlNN á eftir óx hann svo margfalt á stuttum tíma, en aðeins fáar af teg- undunum. Hinar tegundirnar hurfu úr sögunni. Sjósýnishorn, sem hafði í upphafi gerlafjöldann 418 í 1 cm3 og í voru 26 gerlategundir, hafði eftir sólarhrings geymslu við stofuhita gerlafjöldann 1500 í 1 cm3, og tegundirnar voru aðeins orðnar 3 eða 4. Við rannsóknir sem þessar, þarf því mikillar aðgæzlu við geymslu sýnishornanna, ef nokkuð á að vera að marka niðurstöðuna. Nákvæmar lýsingar á að- ferðum þeim, sem notaðar eru við töku sýnishornanna, ræktun gerl- anna og talningu, eru nauðsynlegar, til þess að niðurstöður rann- sóknastofnana verði bornar saman. Jón E. Vestdal: Pappír I. í upphafi var skrásett á steina, trjávið og skinn. Frá upphafi vega hefur maðurinn liaft ríka tilhneigingu til að forða merkilegum atburðum frá gleymsku, láta eftirkomendunum í té frásagnir um þá og tjá þeim hugsanir sínar. Ótal dærni mætti tilfæra þessu til staðfestingar. Á Norður-Spáni og Suður-Frakklandi eru t. d. margir hellar með myndum af dýrum, sem málaðar hafa verið á sléttar steinhellur í lofti og veggjum hellanna. Teikningarnar hafa haldið sér ágætlega fram á þenna dag. Er álitið, að þær séu þrjátíu til fimmtíu þúsund ára gamlar. í Mesópótamíu hefur fund- izt mikill fjöldi af leirtöflum með áletrunum, sem gerðar hafa verið fyrir fjórum þúsundum ára. Á Norðurlöndum eru til rúnaristur á klöppum og stéinum, og segja þær frá markverðum atriðum úr sögu forfeðra vorra. En steinn er ekki hið eina efni, sem notað hefur verið til áletr- unar, þótt annarra efna verði lítt vart meðal gamalla fornleifa. Mun það aðallega stafa af því, að flest önnur efni, sem notuð liafa verið, eru svo forgengileg, að þau liafa ekki enzt fram á vora daga. Víst er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.