Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 13
GERLARNIR í SJÓNUM 59 í efri lögum sjávarins en í köldum höfum. Síðari tíma rannsóknir, þ. á. m. rannsóknir Brandts sjálfs, hafa leitt í ljós, að þessu er ekki þannig farið. Orsök þess, hve heitu höfin eru snauð að næringar- efnum, eins og köfnunarefn.'s- og fosfórsamböndum, er sú, að efri lög sjávarins eru heitari en hin neðri, svo að þar myndast engir straumar, sem borið geti þessi efni upp frá botninum. Af frumbjarga gerlum er vafalaust mikið í sjónum, einkum brennisteinsgerlum, sem breyta brennisteinsvatnseliii í brennistein og brennisteinssýru. Ennfremur er Jrar eitthvað af saltpétursgerlum, sem breyta ammóníaki í nítrít og nítröt, og jafnvel fleiri gerlateg- undir, sem afla sér orkn með efnaskiptum sem þessum. Allir slíkir gerlar itafa það sameiginlegt, að Jreir geta tillífað kolsýru án hjálpar sólarljóssins. Þeir eru því einu frumbjarga lífverurnar, sem lifað gætu í djúpunr Jiafsins. Það skal tekið fram, að gerlarnir í sjónum eru ein aðalfæðutegund ýmissa svifdýra, er Jiar Jifa, og því einnig á þann liátt undirstaðan undir vöxt og viðgang æðri sjávardýra. Um 90% af þeim gerlum, sem fundizt liafa í sjó, eru staflaga, og flestir Gram-negatífir. AJgengustu ættkvíslirnar eru: Flavobacterium og Acliromoliacter. Af kúlulaga gerlum (kokkum) er aðeins 5% og af kommulaga gerlum (víbríónum) og skrúfulaga gerlum (spírillum) ennjrá færra. Flestir sjógerlar eru kvikir, ]). e. hala eigin hreyfingu. Það er mjög algengt, að gerlar úr sjó myndi sérstök litarefni. Við rannsóknir ZoBell reyndust ca. 30% gerlanna vera litlausir, en 70% með ýmsum litum. Algengasti liturinn var gulur, en auk Jress voru nokkrar tegundir brúnar eða rauðar. Utan á líkömum sjávardýra lifir jafnan fjöldi gerla, enda þótt fátt sé um þá í sjónum umhverfis. Á roði iiska skiptir gerlafjöldinn oft milljónum á hverjum cm2. Eru Jrað jafnan sönm tegundirnar og þær, sem lifa í sjónnm. íslenzkar rannsóknir. Hér á landi hafa aðeins fáar gerlarannsókn- ir verið gerðar á sjó. Aðallega hefur verið rannsakaður sjór, sem nota hefur átt til fiskþvotta eða baða. En þar sem slíkur sjór er jafnan tekinn fast við fiskverkunarstöðvar eða þorp, gefa slíkar rannsóknir litla hugmynd um gerlagróðurinn í sjálfum sjónurn. Sumarið 1944 gerði ég nokkrar gerlatalningar á nýveiddum Jrorski hér úr Faxaflóa. Reyndist gerlafjöldinn á roðinu vera mjög misjafn, 2.400 til 7.500.000 á 1 cm2 af roði (18 sýnishorn). í maga- og einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.