Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 18
64 N 'ÁT TIJ RUFRÆBIN GURINN aiinarri. Þegar kominn var ferhyrningur a£ mergræmum á brettið, var farið að leggja ræmurnar þvert ofan á hinar fyrri. Stundum var bætt við þriðja laginu, og lágu ræmurnar þá eins í efsta og neðsta iagi. Að því bunu var sett pressa á þær. Hinn mjúki mergur þrýstist þá saman, og mergvökvinn, sem jafnframt pressast úr honum, fyllir upp sérhvert holrúm milli ræmnanna. Hann er límkenndur, og festast því ræmurnar og öll lögin vel saman. Ef til vill hefur einnig verið notað klístur. Að lokum var örkin þurrkuð og sléttuð milli sléttra steina. Á blaðinu komu fram rákir eftir ræmurnar, eigi ósvipað því sem væri blaðið strikað, og höfðu menn sams konar not af þessum rákum og haft er nú af línunum á strikuðum pappír. Papýrus var eigi aðcins notaður í Egyptalandi, heldur einnig í öllum Miðjarðarhafslöndunum, en þó mun hann aðallega hafa verið frarn- leiddur í Egyptalandi. Á hann var allt skráð, er skrá þurfti, allt fram til 800 e. Kr. En um 900 er hann liorfinn, þá er pappírinn kominn í staðinn. Inkar og Mayar, hinir hámenntuðu Indíánar Ameríku, notuðu bastvef úr sérstökum pálmategundum í sama skyni og Egyptarnir papýrus, og límdu þeir vefinn einnig saman með líkum hætti, annars hefði hann orðið of þunnur. III. Pappir fundinn upp. Kínverjar foraldarinnar höfðu vissulega eigi minni þörf fyrir efni til skrásetningar en aðrar menntaðar þjóðir, nema síður sé, og þeim ber heiðurinn af því að hafa fundið pappírinn upp. Upphaflega not- uðu þeir trjávið, einkum viðinn af bambusplöntunni, og hafa þeir t. d. skrásett á viðarskífur sögu hinna kínversku keisara frá 2000 til 200 f. Kr. En viður er að ýmsu leyti óþjáll til þessara nota, og fóru Kínverjar því að nota vefnað í stað viðarins. Máluðu þeir á hann með pensli lestrarmerki sín, eitt fyrir hvert orð. Silkivefnaður var notaður, enda lientugastur, því að hann er þéttur og getur verið rnjög' sléttur. En silki var ntjög dýrt, og kont því varla ti'l rnála að nota það til annars en hinna dýrmætustu áletrana og teikninga. í stað silkisins var notazt við hörvefnað, en hann er m'klu ósléttari á yfirborðinu. Hafa Kínverjar því áreiðanlega reynt að slétta vefnað- inn á yl'irborðinu og í því skyn: stappað og þjappað liann í vatni Hkt og á sér stað, þegar vefnaður er þveginn, enda verður hörvefnað- ur sléttari á yfirborðinu, þegar oft er búið að þvo hann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.