Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 9

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 9
GKRLARNIR í SJÓNUM 55 sjórinn sé alveg gerlalaus á þessum slóðum, heldur getur hér verið um tilviljun að ræða, og hefðu þá fundizt þarna nokkrir gerlar líka, ef fleiri sýnishorn hefðu verið tekin. TAFLA II. Gerlafjöldi í sjó d mismunandi dýpi 10 milur frá ströndinni. (ZoBell, 1934.) Dýpi Gerlafjöldi í 1 cm3 m 7/9 1932 14/9 1932 Yfirborð 147 344 5 126 400 10 238 324 20 292 528 50 "86 620 100 14 17 150 2 0 200 3 2 300 . 6 0 400 0 1 500 2 0 700 0 0 Gerlafjöldinn í sjónum er auðvitað mjög háður hitastiginu og verður meiri á heitum árstíðum en köldum. Talningar ZoBell sýndu, að gerlafjöldinn var að jafnaði minnstur í nóvember, 49 í 1 cm3, og mestur í ágúst, 944 í 1 cm3. Það er mjög athugandi við gerlatalningu í sjó, eins og að vísu við allar gerlatalningar, að niðurstaðan er mjög háð þeirn aðferðunr, sem notaðar eru lrverju sinni, t. d. við töku sýnisliorna og val nær- ingarefna og hitastigs við ræktun. Þær tölur, sem hér hafa verið nefndar, má því ekki taka alli of bókstafiega, þær gefa aðeins hug- mynd um gerlagróður sjávarins í stórum dráttum. Það er t. d. senni- legt, að gerlar í sýnishornum, senr tekin eru á mörg lrundruð metra dýpi, verði fyrir svo skaðlegunr áhrifum við lrinn minnkandi þrýst- ing á leiðinni upp á yfirborðið, að þeir vaxi ekki við hinar venju- legu ræktunaraðferðir. í seinni tíð er því rrreira gert að því að telja gerla í sjó með smásjá, án ræktunar. Það lrefur konrið í ljós, einkurrr við rannsóknir ZoBell, að í sýnishornurn af sjó, senr tekirr eru á sanra

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.