Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 11
GERLARNIR í SJÓNUM 57 TAFLA III. Fjöldi loftháðra gerla í 1 g af botnleðju d 1200 m dýpi, 10 milur frá ströndinni (ZoBell 1934). Sýnishorn Gerlafjöldi í J g nr. Efst í leðjunni í 10 cra dýpi 601 96000 18000 602 220000 603 145000 43000 645 132000 15200 647 186000 30000 Þessi mikli gerlaljöldi í botnleðju sjávarins er glöggt merki þess, að þarna fer fram mikil rotnun. í yfirborði leðjnnnar er mest um loftháða rotnunargerla (4/j), en þegar neðar dregur verður minna um þá, en af loftóháðum og loftfælnum gerlum verður meira. Er þarna líkt ástatt og í jarðveginum á þurrlendinu. Það gefur að skilja, að í botnleðjunni er mjög mikið af verðmæt- um næringarefnum, m. a. af köfnunarefnis- og fosfórsamböndum, sem, eins og áður var getið, eru takmarkandi elni í sjónum. Þarna ætti því að vera góður jarðvegur fyrir alls konar sjávarjrlöntur. En hér er það annað skilyrði sem vantar, og það er Ijósið. Tillífun kolsýrunnar með hjálp sólarljóssins er eitt höfuðskilyrði þess, að plöntur með blaðgrænu geti lifað, en þann'g eru langflestar plöntur. Sæþörungabeltin meðfram ströndum sjávarins sýna þetta ljóslega. Ei'st eru aðallega grænþörungarnir, þá brúnþörungarnir og neðst rauðþörungarnir, en tveir síðast töldu þörungaflokkarnir hafa sér- stök litarefni (brúnt og rautt), sem gera þeim mögulegt að hagnýta það litla ljós, sem til þeirra berst. Þegar komið er niður fyrir h. u. b. 60 m dýpi, megnar varla nokkur þörungúr að lifa vegna myrkurs. Sé sjórinn ekki tær, liggja mörkin ofar. Aí þessu leiðir, að á botni sjávarins er enginn grænn plöntugróður, að undan skildu mjóu belti með ströndum fram. Nokkuð af efnum botnleðjunnar getur borizt upp til yfirborðsins, annaðhvort við öldugang eða strauma. Á straumamótum geta rnynd- a/.t straumar í lóðrétta stefnu, og einnig geta þeir myndazt vegna kólnunar á yfirborði sjávarins. Við slíka strauma berast næringarefn- in upp undir yfirborðið, þar sem ljósið nær til, og þar getur plöntu- svifið hagnýtt þau. Þessi efnaflutningur er mjög mikilvægur fyrir allt æðra líf í sjónum, og verður ekki farið nánar út í það hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.