Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 34
80 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hrossagaukur er algengur haust og vor, og ber við, að hann verpi í eyjunum. Lómur verpur dálítið við tjarnir, en aldrei nema einn við hverja tjörn. Hann á 2 dökkmóbrún egg. Himbrimi sést stundum á eyjasundunum, en ekki veit ég til, að hann hafi orpið í eyjunum. Stóri Hvítmávur er algengur allan ársins hring í eyjunum, en verpur þar hvergi. En í björgum beggja megin fjarðarins eru máva- byggðir. — Hann rænir eggjum og ungum frá þeim fuglum, sem liann þorir við. Snjótittlingur er algengur sumar og vetur. Hann gerir sér vönduð lireiður og fóðrar þau innan með fjöðrum og dún. Verpur mest undir steinum og í grjótgörðum, sjaldan heima við bæi. Eggin eru 5—fi. Steindepillinn er álíka algengur varpfugl og snjótittlingurinn og gerir sér svipuð hreiður á sömu slóðum. Eggin eru 6—8. Þúfutittlinguririn viðar sér vandaða körfu úr stráum og verpur í þúfum. Eggin 5—6. Máríuerlan er spök og gerir sér vönduð hreiður og verpur oft lieima við bæi og í klettum með sjó fram. Eggin eru 6—7. Músarindillinn er abalgengur, en varpstaðir Iians hafa ekki fund- izt í eyjunum. Auðnulittlingur er allalgengur á síðustu árum og hefur orpið í hreiðurkassa heima við hús. Skógarpröstur er algengur á vorin, en hefur aldrei orpið í eyjun- um. Rjúpa flæktist út í eyjar frostaveturinn mikla 1918—1919. Ein hjón munu hafa orðið innlyksa um vorið og orpið. Það er í eina skiptið, sem ég hef heyrt þess getið, að rjúpa hal'i orpið'úti í eyjum. Álft. er tíður gestur, einkum á haustin — eða var það, meðan leir- vogarnir voru þakl.ir grænum marhálmi. Nti er hún sjaldgæfari. Dæmi munu til þess, að hún liafi orpið í eyjunum. Fálki er mjög algengur út til eyjanna, en aldrei veit ég til, að hann hafi orpið þar. Hann á oft í snörpum orustum við lundann og hefur jafnan sigur. Smyrill er algengur. Hann má heita staðfugl í eyjunum, en verpur Jrar aldrei. Örn. Til skamms tíma hefur örn ekki verið ýkja sjaldséður gestur í eyjunum, og til þess eru dæmi, að hann hafi orpið þar. Hann er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.