Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 37
ÁNAMAÐKUR Á GÓUÞRÆL 83 af þessu. Þá hafði veiið stigið ofan á maðkinn, svo að hann var kraminn saman, en mátti þó auðveldlega þekkja, að þetta var ána- maðkur, enda viðurkenndi kunningi minn það alveg ákveðið, þó að honum þætti það með ólíkindum á þessurn tíma árs. Hvernig stendur á þessu? Líklegast þykir mér, að heita vatnið sé orsök þessarar harmsögu, hafi ruglað veslings maðkinn í ríminu. í gangstéttinni fyrir utan er iieitavatnsleiðsla, og ylinn út frá henni hefur hann haldið vera yl vorsins. En hvernig komst hann upp um steypt gólfið eða steinlagða götuna? Upp um gangstéttina eða götuna hefur hann varla kornið, enda hefði snjórinn gert fljótlega út af við hann á þeirri leið. Senni- lega hefur verið einhver srnuga í gólfi gangsins — hún þarf víst ekki að vera stór fyrir ánamaðk — og úr því hann var nú einu sinni orðinn sannfærður um vorhlýjuna, hefur hann haldið ferð sinni áfram. En þegar upp í yfirborðið kom, hefur lofthitinn auðsjáan- lega ekki átt við hann, því að hann stirðnaði fijótlega og hefði ef- laust króknað brátt, þó að hann hefði ekki verið fóturn ti'oðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.