Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 8
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um 4, og í Sargassoliafinu 1000 r 1 cm3 og stundum meira. Þegar komið væri 4 km út frá ströndinni, taldi Fischer, að áhrifa landsins á gerlagróðurinn gætti ekki lengur. Á straumamótunr var gerla- gróðurinn mun meiri en annars staðar. I 400 m dýpi fannst eins mikill gróður af gerlunr og við yfirbörðið, og á 1100 nr dýpi fundust einnig gerlar. í sjónunr við Spitsbergen finnur Levin (1899) mjög lítið af gerl- um. Fyrir ofan 25 m dýpi aðeins 1 í 11 cm3, á 25 m dýpi 1 í 4 cm3 og á 2700 nr dýpi 1 í lrverjunr 1,3 cm3. Gerlafjöldinn fór þannig vaxandi, þegar neðar dró. í þörmunr sjávardýra á þessunr slóðunr fann Levin enga gerla. í Oslófirðinum taldi Sclrnridt-Nielson (1901) 26 gerla í 1 cnr3 við yfirborðið en á 25 m dýpi 420. Árið 1912 gerðr Gazert gerlarannsóknir í Atlantshafinu á leið- inni frá Kiel til Höfðaborgar. Taldi lrann, að gerlagróðurinn væri þar yfirleitt lítill, við yfirborðið 1 í 4—6 cm3, og færi svo nrinnk- andi, þegar neðar kæmi. I þörmum sjávardýra fann hann jafnan gerla. Hesse (1914) rannsakaði hafið við Spitsbergen, ísland og Skot- land. Gerlafjöldinn reyndist mjög breytilegur, 45—10.000 í 1 cm3. Virtist hann lítt- lráður breiddargráðunr, heldur miklu fremur straunrum. Á straunramótum var hann alltaf lanonrestur. o Margir liafa álitið, að sólargeislarnir hefðu skaðleg áhrif á gerla- gróðurinn í yfirborði sjávarins, og væri það skýringin á því, að gerlagróður er þar oft minni en t. d. á 25 nr dýpi. Lloyd (1929—1930) gat þó ekki fundið nein nrerki slíkra verkana. ZoBell (1934) hefur gert allvíðtækar rannsóknir á sjónunr við strendur Kaliforníu. Á stað þeim (við La Jolla), sem nrest var rann- sakaður, var ekkert afrennsli út í sjóinn á stóru svæði, enda reyndist gerlafjöldinn mjög svipaður við ströndina og í 3, 5, 7 og 10 nrílna fjarlægð frá lrenni. Oftast milli 150 og 400 í 1 cm3. Inn á fjörðunr, eins og Mission Bay og San Diego Bay, var gerlafjöldinn nriklu meiri eða allt frá nokkrum hundruðum upp í 480.000 í 1 cnr3. Yfirleitt er talið, að mestur gerlagróður sé í sjónum í efstu 100 nretrunum, en þar fyrir neðan sé lítill gróður, þar til fer að gæta áhrifa frá botnleðjunni, sem er mjög gerlarík. ZoBell gerði gerla- talningar á mismunandi dýpi 10 mílur frá ströndinni, og eru niður- stöðurnar sýndar í töflu II. Samkvænrt þeim hefur gróðurinn verið nrjög lítill fyrir neðan 100 m. Enda þótt engir gerlar lrafi fundizt í sumum neðstu sýnislrornunum, þá er ekki hægt að líta svo á, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.