Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 29
PAPPÍR 75 an, jafnvel nokkra millímetra að Jjykkt. Þurfi að hafa hann jjykkari, má leggja tvö eða fleiri blöð hvert ofan á annað, meðan þau enn eru blaut, og festast Jrau Joá saman. Á þann hátt má fá blaðið eins Jnykkt og Jrörf gerist, einnig með því að líma saman tvö eða fleiri blöð með einhvers konar lími, eftir að þau eru orðin þurr. Haldbeztu og oft jafnframt verðmætustu tegundir pappírs eru framleiddar úr tuskurn eða spunaefnaúrgangi, og er hör og liampur talinn beztur til þeirra nota. Sá pappír er einnig góður, sem fram- leiddur er úr sellulósa, en lélegustu pappírstegundirnar eru fram- leiddar að mestu leyti úr viðarslípi. Meðal annarra ókosta slíks pappírs er sá, að hann dökknar mjög og verður brúnleitur eða gul- brúnleitur, ef sól skín á hann. Er þess því oft getið sérstaklega, livort pappír er framleiddur án viðarslíps, einkum Jregar um pappír til bókagerðar er að ræða. Ekki er þó viðarslíp nefnt í ])ví sam- bandi að jafnaði, heldur er sá pappír talinn tréfrír, sem framleiddur er án viðarslíps. Skrifpappír er aðallega framleiddur úr spunaefnum eða sellulósa, prentpappír til bókagerðar aðallega úr sellulósa, dag- blaðapappír mestmegnis úr viðarslípi og umbúðapappír aðallega úr sellulósa, sem oft er blandaður nokkru af viðarslípi, stundum all- miklu af því, en einnig er mikið af umbúðapappír framleitt úr pappírsúrgangi og notuðum pappír.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.