Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 36
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN inn þó einkum að vetrinum. En ekki veit ég, hvort þeir geta talizt til eyjafugla, því að þeir eru ekki svo landfastir, að þeir tylli sér upp á stein urn bláfjöruna. Súlan hættir sér líka stundum inn á sundin milli eyjanna, en fremur er hún þar sjaldséður gestur. Grdhegra hef ég séð í Breiðafirði, en aldrei nema á fastalandi við tjarnir og vötn. Þess ber að geta, að fuglatal þetta er aðallega miðað við Vestur- eyjar á Breiðafirði. Það kann að vera í einhverju frábrugðið því, senr gerist í Suðureyjum, en varla að verulegu leyti. Ársæll Árnason: Lifandi ánamaðkur ofanjarðar á góuþræl 1949 Hinn 21. marz síðastliðinn (sem var góuþræll) gekk ég inn gang- inn, sem er gegnum hús Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3, og mér til mikillar undrunar sé ég þar lifandi ánamaðk. Hann var nokkurn veginn á miðjum ganginum, en þó heldur nær vestri veggnum, og virtist halda inn ganginn. Hvernig gat á þessu staðið? Gólfið í ganginum er steypt, að vísu nokkuð hrjúf steypa, gangstéttin fyrir utan lögð hellum og gatan malbikuð. Portið fyrir innan er að vísu ekki steypt, en þó hart á yfirborðinu. Snjór var beggja vegna gangsins, bæði í portinu og á götunni, en frost lítið eða ekkert. Ég gekk þangað aftur, að um það bil hálftíma liðnum, til þess að ganga úr skugga um, hvort þet ta hefði ekki verið missýning eða misskilningur hjá mér. Nei, liann var þarna, kominn nokkru innar í ganginn, en daufari en áður. Þó hreyfðist hann strax, er ég ýtti við honum. Þetta var skömmu fyrir hádegi. Eftir hádegi kom ég þangað aftur, til þess að forvitnast um afdrif maðksins. Hitti ég þá kunningja minn í ganginum og sagði honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.