Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1952, Blaðsíða 55
Sigurður Þórarinsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1947—1949 Á aðalfundi Hins íslenzka náttúrufræðifélags 9. febr. síðastliðinn var sú ákvörðun tekin, að skiýrslur félagsins frá og með 1947 skyldu birtar í Náttúrufræðingnum, en hætt við útgáfu skýrslu i því formi, sem verið hefur hingað til. Með því að Náttúru- gripasafnið er orðið ríkisstofnun, er fallin úr gildi aðalástæðan fyrir þvi að gefa skýrslu félagsins út sem sérstakt rit, og þótti því einlegast að birta hana í Náttúrufræðingnum, sem nú er orðinn félagsrit. Hér fara á eftir sameiginleg skýrsla og reikningar áranna 1947—1949. Er hvort tveggja nokkuð stytt og samandregið frá því, sem verið hefur. Ætlunin er, að skýrsla og reikningar áranna 1950—1952 birtist í fyrsta hefti næsta árgangs, og siðan verði skýrslan birt árlega i fyrsta hefti hvers árgangs. Félagsmenn Árið 1947 létust þessir menn:* Magnús Björnsson, náttúrufræðingur (kjörfélagi), Peter L. Mogensen, lyfsali, Pétur G. Guðxnundsson, bókbindari og Steinþór Sigurðsson, mag scient. Fimm menn sögðu sig úr félaginu á árinu, en tiu gengu i það. í árslok 1947 var fjöldi félagsntanna: Heið- ursfélagar 3, kjörfélagar 2, ævifélagar 118 og ársfélagar 157. Félagsmenn alls 280. Árið 1948 létust þessir félagsmenn: Bjarni Jónsson frá Unnarholti, fyrrv. bankastjóri, Guðni Guðjónsson, mag. scient., Gunnlaugur Claessen, dr. med., Matthías Einarsson, yfirlæknir, Steingrimur Matthías- son, læknir, og Sveinbjörn Benediktsson, skrifari. Tveir sögðu sig úr félaginu og tveir gengu í það. í árslok 1948 var fjöldi félagsmanna: Heiðursfélagar 3, kjörfélagar 2, ævi- félagar 118 og ársfélagar 151. Félagsmenn alls 274. Árið 1949 létust þessir félagsmenn: Gunnlaugur Kristmuudsson, sandgræðslustjóri, Heigi Pjcturss, dr. phil. (heiðursfé- lagi), Kári Sigurjónsson, fyrrv. alþingismaður, Kristján Bergsson, framkvæmdarstjóri, og Páll Eggert Ólason, dr. phil. Þrír sögðu sig úr félaginu, en fjórtán gengu í það. Fimm menn voru kjörnir heiðursfélagar á árinu. í árslok var fjöldi félagsmanna: Heiðursfélagar 7, kjörfélagar 2, ævifélagar 115 og ársfélagar 157. Félagsmenn alls 281. Félagatal verður væntanlega birt næsta ár. * Auk þeirra, sem getið er í skýrslunni fyrir árið 1946, létust á því ári eftirtaldir fé- lagsmenn: Árni Þorvaldsson, cand mag., Guðmundur Bergsson, fyrrv. póstfulltrúi, Guð- mundur Hannesson, prófessor, og Guðmundur Jónsson, skipstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.