Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1953, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1953, Side 27
ATHUGASEMDIR UM MYNDUN HVERFJALLS 169 mal activity is localized the tuff is confined to low levels. It has demonstrahly not been deposited on Dalfjall where a thickness of about 2m would be expected if the tuff was an ash sector formed in an eruption of Ilverfjall. The tuff layer is obviously windblown sand deposited in a flat wet basin. The area was later much disturbed whereby probably the present thermal activity star- ted. The tuff layer thus does not tell anything about the eruption that formed Hverfjall. Thorarinsson's view that Hverfjall’s envelope of boulders and gravel is formed by weathering is untenable. The tuff of the craterwalls contains less than 1 to 1000 of such material as forms the envelope and no large boulders are found enclosed in the tuff. To form the envelope, not less than 1 m thick on the average, in 2500 years and even in the whole postglacial period, the weathering would have had to be fan- tastic. There seems to be no escape from the author’s original conclusion that the envelope is a moraine. For intensive explosive activity in the formation of Hverfjall there is no certain evidence. The author retains his original interpretation; to his former arguments may now be added the occurrence of undoubted vapour vesicles in the lower part of the tuff ring. These bubbles have commonly a diameter of 2—3 mm, and their smooth walls are coated with fine glass pulver. In a hot porridge of glass fragments such vapour bubbles are easily understood but how they might form in a heap of glass fragments which had fallen separately from the air is not as easy to com- prehend. Enn um hjartaskel (Caidium edule, L.) 1 1. hefti Náttúrufræðingsins 1953 er þess getið, að skelin Cardium edule hafi fundizt rekin á fjörur, bæði í nánd við Hofgarða á Snæfellsnesi og í Fossvogi. Ekkert eintakanna var með fiskinum í, en að öðru leyti mjög fersk að útliti. I næsta hefti sama rits er svo skráður stuttur kafli úr bréfi frá Ölafi Sveinssyni, Lambavatni á Rauðasandi, þar sem hann segir frá því, að nokkuð sé af umræddri skel á leirunum á svonefndum Vöðlum á Rauðasandi, og hefur hann það eftir öðrum, að tegundin lifi þar góðu lifi. Ég genði þegar ráðstafanir til þess að fá lifandi eintak af þessum slóðum, og var hr. Bergþór ívarsson frá Kirkjuhvammi á Rauðasandi svo þjóðlegur að ná fyrir mig í 2 eintök. Eintök þessi tók hann 22. júní s.l. á Vöðlunum í ál, er rennur í svo nefndan Þúfutangaél. Stærð þessara eintaka var 35 + 39 mm og 30+34 mm. Eru þetta fyrstu eintökin þessarar skeltegundar, sem tekin eru lifandi í islenzkum sjó. Sagði Bergþór mér, að tegundin hefði verið allútbreidd um Vaðlana sumarið 1952, en nokkru minna orðið vart við hana s.l. sumar. Auk þess, sem frá hefur verið greint, fékk ég frá frú Ingibjörgu Júlíusardóttur, Melanesi, nokkrar tómar skeljar, teknar í nánd við heimili hennar, og kann ég henni beztu þakkir fyrir. Stærsta eintakið, er hún sendi, er 40 + 48 mm að stærð, og er það nær því eins stórt og tegundin getur stærst orðið við strendur Dan- merkur. Virðast þvi lífsskilyrðin hér vera hin ákjósanlegustu fyrir þennan nýkomna sjávarbúa. Ingimar Óskarsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.