Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 39
LAXAMERKINGAR 1947—51 179 ná nær alla leið milli bakka. Gildrunni er lagt á þann hátt, að op hennar yeit á móti straumi, og eru vængirnir lagðir skáhallt upp frá henni, þannig að þeir beini seiðunum inn að gildruopinu. Laxaseiðin ganga til sjávar á vorin. f tílfarsá ganga þau út í maí og júní og hefur gönguseiðaveiðin venjulega tekið nær tvo mánuði. Vitjað hefur verið um gildruna daglega, seiðin merkt jafnóðum, og þeim sleppt aftur í ána neðan við gildruna. Seiðin í tJlfarsá hafa flest verið 10—15 cm að lengd, þegar þau hafa gengið til sjávar. Merkingar gönguseiða hafa verið með tvennu móti, annars vegar með því að klippa ugga af seiðunum, og hins vegar með því að festa merkjum í þau. Merking með uggaklippingum fer þannig fram, að Uggastýfður sjóbirtingur úr Ulfarsá (25 cm að lengd) veiddur ári eftir að hann var merktur. Veiðiuggi og gotraufaruggi voru klipptir af. Brotna línan sýnir eðli- lega stærð þessara ugga. klipptir eru tveir uggar af seiðunum og þeir sömu eitt ár í senn, en breytt til frá ári til árs. Fæst þá vitneskja um það, hvaða ár þeir fiskar voru merktir, sem endurveiðast. 1 Úlfarsá hafa verið klipptir veiðiuggi og ýmist vinstri eða hægri kviðuggi eða gotraufaruggi. Klippa þarf uggana með nákvænmi, þannig að ekkert verði eftir af þeim, því að annars vaxa þeir út aftur. Uggar, sem vaxa út að nýju, eru oftast auðþekkjanlegir á því, að þeir eru óvenjulega litlir. Ef vafi leikur á, hvort um endurvaxinn ugga á laxi sé að ræða, þá sker það úr, ef annan ugga vantar. Klipping ugga er fljótleg og fyrirhafnarlítil merkingaraðferð, en þeir ókostir eru henni samfara, að ekki verður fylgzt með þroska emstakra fiska, sem merktir eru, og að beita þarf nokkurri athygli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.