Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 15
Eysteinn Tryggvason: Jarðskjálftar árín 1954 o£ 1955 JA RÐSK JÁLFTAMÆLINGA R. Starfræksla jarðskjálftamæla í Reykjavík var óbreytt frá árinu 1953 (Náttúrufræðingurinn 1954 bls. 1). Mældust þar um 500 jarðhræringar árið 1954 en um 365 árið 1955. Mikill meiri hluti þessara hræringa átti upptök á íslandi, eða í næsta nágrenni þess, en úr rneira en 500 km fjarlægð mældust um 150 jarðskjálftar fyrra árið, en um 70 árið 1955. Þessi mikli munur á fjölda fjarlægra jarð- skjálfta stafar einkum af því, að árið 1954 voru jarðskjálftar tíðir á hafsbotni skammt vestur af Jan Mayen og um 550 km. norður af íslandi. Um 60 jarðskjálftar mældust frá þessum upptökum. Á Akureyri var settur upp jarðskjálftamælir sumarið 1954 og hófst starfræksla hans 13. júlí. Mældust þar um 90 jarðskjálftar árið 1954, en af þeim komu 57 á tímabilinu 20.—27. ágúst frá upptökum vestur af Jan Mayen, en 550—600 km norður frá Akureyri. Árið 1955 mældust um 70 jarðskjálftar á Akureyri. Annar mælir var settur upp í Vík í Mýrdal í júnílok 1955. Var sá mælir mjög ónákvæmur fyrstu mánuðina, en eftir viðgerð, sem fram fór seint í september reyndist hann sæmilega. í Vík mældust 6 jarðskjálftar þrjá síðustu mánuði ársins 1955. Jarðskjálftamælarnir á Akureyri og í Vík eru þeir sömu og starf- ræktir voru í Reykjavík allt til ársins 1952. Þeir eru ekki eins ná- kvæmir og æskilegt hefði verið, en koma þó að miklum notum við ákvörðun jarðskjálftaupptaka á íslandi. JARÐSKJÁLFTAR, SEM FUNDUST Á ÍSLANDI. Árið 1954 fundust venju fremur margir jarðskjálftar á landinu, en allir voru þeir vægir, og ekkert tjón hlauzt af völdum þeirra. Mestu jarðskjálftarnir komu 29. og 30. október og 21. nóvember og voru upptök þeirra allra á sömu slóðum í eða nálægt Innsta- dal í Hengli. Kunnugt er, að jarðskjálftar ltafi fundizt einhvers staðar á land-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.