Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 17
JARÐSKJÁLFTAR ÁRIN 1954 OG 1955 79 1954. 4. janúar kl. 01 13 fannst talsverður jarðskjálftakippur á Húsavík. 27. maí kl. 07 37. Vægur jarðskjálfti í Grindavík. í Reykjavík mældust um 20 hræringar þennan dag, og voru upptök þeirra f 37—40 knt fjarlægð f suðvestri. 4. júní kl. 10 44 fannst vægur jarðskjálfti í Grindavik. Var þetta svonefndur „hverakippur", styrkleiki IV stig. 6. júni kl. 10 til 11 fundust jarðskjálftakippir í Norðurárdal í Borgar- fjarðarsýslu. 5. ágúst kl. 00 36 fannst greinilegur jarðskjálfti í Flóa í Árnessýslu. Upptök hans mældust í 37 km fjarlægð frá Reykjavfk. 22. ágúst. Tveir vægir jarðskjálftakippir á Húsavík, kl. 21 05 og 21 30. Styrk- leiki þess fyrra III—IV stig, en þess síðara III stig. 1. september fundust tveir jarðskjálftakippir á Siglufirði, sá fyrri III—IV stig kl. 02 45, en sá síðari IV stig kl. 04 49. 14. og 15. september fundust um 10 jarðskjálftakippir í Grindavík og var styrkleiki rnestu kippanna IV stig. Á Keflavíkurflugvelli fannst einn mjög vægur kippur. í Reykjavík mældust um 70 hræringar þessa daga og var fjar- lægðin til upptaka þeirra 40—45 km. 29. olttóber hófust talsverðir jarðskjálftar á Suðurlandi og voru þeir snarp- astir í Hveradölum á Hellisheiði, en litlu vægari í Hveragerði. í Hveradölum fundust um 60 kippir þennan dag og voru þeir snörpustu V stig, en 10 kippir fundust f Hveragerði, þeir snörupstu IV—V sdg. Mestu kippirnir, sem komu kl. 19 11, 20 25 og 20 27 fundust um mikinn hluta Suðurlandsundirlendisins og við sunnanverðan Faxaflóa, alls á um 7000 km2 svæði. 30. október fundust enn jarðskjálftar f Hveragerði og Hveradölum, og kl. 14 47 kom kippur, sem var svipaður þeirn mestu daginn áður og fannst á sama svæði. Um kvöldið voru tveir menn staddir í Innstadal í Hengli. Fundu þeir snarpan jarðskjálftakipp (V stig) kl. 22 32. Sá kippur fannst einnig í Hvera- gerði, en þar var styrkleikinn aðeins III stig. Af þessu, og því hvernig kippur þessi mældist í Reykjavík, má draga þá ályktun, að upptök jarðskjálftans hafi verið í eða mjög nálægt Innstadal og vart á meira en 5 km dýpi. 31. október fundust tvær vægar jarðhræringar 1 Hveragerði. 2. nóvember kl. 18 47 fannst lítils liáttar jarðhræring í Hveragerði. 6. og 7. nóvember fundust margar smáhræringar í Hveragerði. Einnig fannst jarðskjálfti í Villingaholti í Flóa þann 7. kl. 15 45. 19. nóvember um kvöldið fundust fjórar smáhræringar í Hveragerði og ein mjög væg í Villingaholti. 20. nóvember kl. 10 fannst vægur jarðskjálfti í Hveragerði og kl. 16 18 fannst væg hræring á Neistastöðum í Flóa. 21. nóvember um kvöldið fundust talsverðir jarðskjálftar á söntu slóðum og 29. október. Mestu kippirnir komu kl. 21 46, 22 24 og 22 25. Fundust þeir m. a. í Hveragerði, Alviðru í Ölfusi, Villingaholti í Flóa og Hveradölum. Voru tveir hinir fyrri talsvert snarpir, IV stig í Hveragerði og V stig f Hveradöl- um, en sá síðasd vægari. í Reykjavík fundust tveir síðustu kippirnir, en voru mjög vægir (II—III stig) og í Holtum í Rangárvallasýslu fannst vægur kippur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.