Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 34
96 NÁTTÚ R U FRÆÐINGURINN 1941 stofnuðu þrjú amerísk stórfyrirtæki til samvinnu um málið við Bridgman og gerðu við hann 5 ára samning. Stríðið dró þó mjög úr starfi hans við þessar tilraunir, og þegar samningstíminn var út- runninn hafði árangur ekki náðst. Eitt fyrirtækjanna tók þá upp þráðinn og lét vinna að þessu verki næstu 5 ár. Margt merkilegt konr í 1 jós við þessar rannsóknir, aðeins ekki demantar. Var þó farið upp í liáan hita í stuttan tíma. Erfiðleikanir við að ná háum hita með þrýstingnum liggja skiljanlega í því, að veggir þrýstirúmsins verða deigir og þola ekki háan þrýsting. Við þessu varð að finna ráð, ef takast átti að viðhalda hvoru tveggja, hitanum og þrýstingn- unr, í lengri tíma, eða meðan demantkrystallar væru að vaxa. Eftir 10 ára tilraunir hafði þetta ekki tekizt. Þá fór ameríska stórfyrir- tækið General Electric Company (Alm. raffélagið) á stað, og eftir 4 ár náði það hinu torsótta lokamarki, framleiðslu demanta. Það hefur ekki verið gert kunnugt, hvernig aðferðin er í ein- stökum atriðum, en það er vitað að tekizt hefur að framleiða sam- tímis 100 þús loftþyngdir og 2500° C. og viðhalda því ástandi í þrýstirúminu klukkustundum saman. Það ástand svarar til um 250 km dýpis í jörðinni. Framleiðslu demantanna má stjórna eftir þessari aðferð, hún er jafnviss og efnaframleiðsla yfirleitt, þar eð um er að ræða jafnvægis- skilyrði. Á hinn bóginn hafa náttúrlegir demantar myndast í jarðskorp- unni á einstaka stað og þar hafa áðurnefnd liita og þrýstiskilyrði vafalaust ekki ríkt. Þar hlýtur framleiðslan að Jiafa orðið án jafn- vægisskilyrða. Sú leið er því enn hugsanleg, að framleiða dem- anta við auðveldari skilyrði en gert er hjá General Electric.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.