Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 40

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 40
100 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN en áður, og mun liið óvenju hlýja sumar hafa valdið — C. pilulifera Dúnhulstrastör. — Var einnig óvenju stór- vaxin eystra og virtist algeng í Norðfirði. 3. í mýradrögum uppi í Hvannárhlíð á Jökuldal vex mikið af einkennilegri stör, sem virðist vera bastarður af Carex Lyngbyei og C. rigida. í blómaxi hrossanálar sást þarna víða lítill maðkur, grár, með svartan haus. 4. Hordeum jubatum í k o r n a b y g g . — Nýrækt að Merki á Jökuldal. 5. Cerastium glomeratum H n o ð a f r æ h y r n a . — Nýrækt að Skálafelli í Suðursveit og Tjörn á Mýrum í Hornafirði. Ófund- in áður á þeim slóðum. 6. Aegopodium podagraria Geitakál. — Sá það hér og hvar í Neskaupstað og nú nýlega hér í Reykjavík. Það var áður fundið í Fáskrúðsfirði, Mjóafirði, á Akureyri og Siglufirði og virtist hvarvetna sá sér og breiðast út. Mun hafa borist með Norðmönn- um til Austfjarða í fyrstu. Ekki getið í Flóru íslands. 7. Anthriscus silvestre Skógarkerfill. — Er einnig nýlegur í landinu, en breiðist nú út í Reykjavík og víðar. S. 1. sumar sá ég mikið af honum í kirkjugcjrðunum í Hnífsdal og að Stað í Súg- andafirði. 8. Lamium purpureum Akurtvítönn. — Breiðist ört út, einkum á SV.-Iandi. S.l. sumar var hún komin að Eiðum á Fljóts- dalshéraði og t. d. til Hnífsdals og Kinnarstaða á Vestfjörðum. 9. Achillea ptarmica Silfurhnappur. — Óx í nýrækt að Merki á Jökuldal. Lomatoganium rotatum Blástjarna og Gentiana nivalis Engjavöndur. — Mjög algeng á Jökuldal. 10. Á Bíldudal sá ég h ó f f í f i 1 (Tussilago farfara), krossfífil (Senecio vulgaris) og b 1 ó ð k o 11 (Sanguisorbia officinalis) í og við garða. Krossfífil einnig á Reyðarfirði. 11. Matricaria svaveolens Gulbrá. — Nemur stöðugt nýtt land. Sá hana í Sauðlauksdal og Hnífsdal á Vestfjörðum, Skjöldólfs- stöðum og Hofteigi á Jökuldal, Flatey á Mýrum í Hornafirði og í Breiðabólstaðahverfi í Suðursveit. Gulbráin fannst fyrst í Reykjavík um aldamótin, en hefur nú tekið sér bólfestu í öllum landsfjórðungum. Algengust í kaupstöðum suðvestan- lands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.