Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 47
SITT AF HVERJU 107 is endurtekin og færð örugg rök að því, að greina má tíglaveikiveiru tóbaksplöntunnar í tvo liluta, eggjahvítuefni og kirnissýru, og setja jrá saman al'tur, þannig að veiran sé jalngóð. IJað hefur ennfremur komið í ljós, að í hinum ýmsu afbrigðum af tíglaveikiveiru tóbaksplöntunnar er efnasamsetning eggjahvít- unnar mismunandi eftir því, hvert afbrigðið er, og talið er víst, að ]jað sama sé tilfellið um kirnissýrurnar. Svo mikið er jDegar sannað, að arfgervi veirunnar ákveðst af kirnissýruhluta hennar, þannig, að ef sett er saman eggjahvítuhluti frá einu albrigði og kirnissýru- hluti frá öðru, þá orsakar jjessi „kynblendingur" tíglaveiki með sömu einkennum og veira sú, er lagði til kirnissýruhlutann. Augsýnilega er jjað ofmikið sagt, að hér sé um sjálfkviknun lífs „generatio aequivoca“ að ræða, jjar sem báðir þeir hlutar, sem til sköpunar veirunnar eru notaðir, eru hlutar af samskonar veiru og myndaðir af henni. Hitt er annað mál, að stórt spor hefur hér verið stigið í Jjá átt að leysa gátuna um eðli lífsins. Hér hafa m. a. enn lengizt rök fyrir |jví, sem lengi hefur verið álitið, að erfða- einingarnar eða konin í litningum frumukjarnanna séu sambönd af kirnissýrum. Sigurður Pétursson. Hvers vegna laufin falla. Þegar laufin taka að falla af trjám og runnum, teljum við, sem búum utan hitabeltisins, að haustið sé að nálgast. í okkar augum er lauffallið svo fast bundið þessari árstíð, að við mundum líta á það sem óeðlilegt eða sjúklegt, ef planta felldi lauf á öðrum tímum árs. Lauffall á öðrum tíma árs en á haustin á sér þó vissulega stað. í hitabeltinu eru laufin að falla allt árið, og í tempruðu beltunum má segja,að þau séu að falla allt sumarið, eða að minnst kosti síð- ari hluta þess, þó að lauffallið sé þá oftast. í svo smáum stíl, að ekki er tekið eftir jjví fyrr en á haustin. Eðli plantnanna er yfirleitt það að fella elztu laufin, þegar hin yngri vaxa, en lögmál jjetta kemur misjafnlega vel í ljós eftir því, liver plantan er og í livernig lofts- lagi hún vex. En hvað veldur jjví, að laufin falla? Þetta hefur mikið verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.