Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 6
♦-----------------------------------------------♦
Hið íslenzka náttúrufræðifélag
Stofnað 1889. Pósthólf 846, Reykjavík.
Stjórn félagsins 1966:
Þorleifur Einarsson. Form. Einar B. Pálsson. Varaform.
Rannsóknarstofnun iðnaðarins, Reykjavík. Skrifstofa Borgarverkfræðings, Reykjavík.
Borgþór Jóhannsson. Ritari. Gunnar Árnason. Gjaldkeri.
Náttúrufræðistofnun íslands, Reykjavík. Búnaðarfélag íslands, Reykjavík.
Jón Jónsson. Meðstjórnandi.
Hafrannsóknarstofnunin, Reykjavík.
Tilgangur félagsins er að efla íslenzk 7iáttúruvísindi, glœða
áhuga ogauka þekkingu mannaáöllu,ersnert.irnáttúrufrœði.
Innganga í félagið er öllum heimil.
Árgjald: Kr. 150,00. Ævigjald: Kr. 3000,00.
SAMKOMUDAGAR.
Fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir fé-
lagsmenn, að jafnaði síðasta mánudag livers mánaðar, október til maí.
Fundarstaður: I. kennslustofa Háskólans, Reykjavík.
Fundartími: kl. 830 e. h.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN.
Tímarit Hins íslenzka náttúrufræðifélags.
Kemur út 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti.
Ritstjóri:
Ornólfur Thorlacius.
Menntaskólinn í Reykjavík.
Meðritstjórar:
Eyþór Einarsson.
Náttúrufræðistofnun íslands,
Reykjavík.
Sigurður Þórarinsson.
Náttúrufræðistofnun íslands,
Reykjavík.
Finnur Guðntundsson.
Náttúrufræðistofnun íslands,
Reykjavík.
Trausti Einarsson.
Háskóli íslands, Reykjavík.
Afgreiðsla timaritsins og innheimta árgjalda:
Stefán Stefánsson, bóksali, Laugavegi 8.
Pósthólf 846, Reykjavík.
Áskriftarverð fyrir utanfélagsmenn, kr. 150,00 á ári. Einstök hefti kosta
kr. 37,50. Eldri árgangar með upphaflegu áskriftarverði.
>