Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 9
NÁTT ÚRU FRÆÐIN GU RIN N
3
2. mynd. Stapafjöll á íslandi. — Fig. 2. Tablemountains (Stapis) in Iceland.
1 Fagradalsfjall, 2 Geitahlíð, 3 Geitafell, 4 Hrafnabjörg, 5 Hvalfell, 6 Skriðan,
7 Hlöðufell, 8, Stóra-Björnsfell, 9 Hagafell, 10 Bláfell, 11 Skriðufell, 12 Leggja-
brjótur, 13 Hrútfell, 14 Eiríksjökull, 15 Krákur, 16 Lyklafell, 17 Kjalfell, 18
Blágnípa, 19 nafnlaust fjall upp af Álftabrekkum, 20 Miklafell, 21 Þórólfsfell,
22 Surtsey, 23 Kistufell, 24 Herðubreið, 25 Sellandafjall, 26 Bláfjall, 27 Bláfjalls-
fjallgarður, 28 Búrfell, 29 Gæsafjöll, 30 Lambafjöll, 31 Höfuðreiðarmúli.
3. Upphleðslukenningin: Fjöllin hafa hlaðizt upp í eldgosum og
fremur lítið breytzt síðan að stærð eða lögun.
Fyrstu áratugi þessarar aldar voru mjög skiptar skoðanir meðal
jarðfræðinga um það, hver þessara kenninga ætti helzt við um