Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 að þau kólni úr 1000° í 0° og eðlisþyngd þeirra sé 2,3 og eðlisvarmi 0,28. Hér er þó ekki tekið tillit til kristöllunarhita gosefnanna, sem er nokkur, en væntanlega lítill, þar sem sýnt er, að þau storkna að miklu leyti í gler. í eldgosi, sem kemur upp undir jökli, fer öll orkan, sem fram kemur við kólnun gosefnanna, í það að bræða ís, þangað til gosið hefur brætt eða sprengt sér braut upp úr jökl- inum. Reikningsdæmið ltér að framan sýnir, að sú orka er rnjög rífleg til að bræða mótið, sem gosefnin safnast í samkvæmt stapa- kenningunni. En Trausti hefur síðar bent á veilur í stapakenningunni, veiga- meiri en þá sem hér var vísað á bug. Athuganir hans á ýmsum móbergsfjöllum í Arnessýslu leiða hann til þeirrar niðurstöðu, að þau séu úr margvíslegum og misgömlum berglögum, en allt bergið eldra en núverandi landslag. Meðal þessara fjalla eru t. d. Hrafna- björg austur frá Þingvöllum. Það fjall er þó til að sjá dæmiger stapi. Ég hef ekki skoðað það nánar og ber engan veginn brigður á niðurstöðu Trausta (1962 bls. 80—86). Hann virðist aftur á rnóti ekki hafa skoðað Hlöðufell og Skriðuna, þau fjöll sem öðrum fremur komu mér til að aðhyllast stapakenninguna. — En okkur, fylgjendum stapakenningarinnar, eru gagnrök Trausta þörf áminn- ing um að alhæfa liana ekki um of. Hliðar sumra móbergsstapa eru kynlega beinar og fylgja nokkuð helztu sprungustefnum. Þetta kemur vissulega betur heint við mis- gengiskenninguna, en stapakenninguna. Stapar með Jressu marki brenndir eru t. d. Skriðan, Hagafell, Krákur á Sandi, Sellandafjall, Bláfjall og Bláfjallsfjallgarður. Allt frá J)ví er vísindagreinin jarðfræði varð til, hafa iðkendur hennar hneigzt æ meir til þeirrar skoðunar, sem nefnist aktúalismi (verðandikenning) og hefur að einkunnarorðum: „Þekking á Jiví, sem nú er að gerast, er lykillinn að þekkingu á Jjví, sem gerzt hefur áður.“ — Strangur aktúalisti tekur ekki fullgilda neina skýringu á fornri jarðmyndun fyrr en bent hefur verið á, að þau öfl, sem þar voru að verki, vinni með sama hætti enn fyrir augum vorum. í þessu atriði hefur stapakenningunni verið illa áfátt fram á síðustu misseri: Hér á landi hafa oft, svo að sögur fari af, orðið eldgos í stórum °g þykkum jöklum, og eftir síðustu jökulgosin í Kötlu 1918 og í Grímsvötnum 1934 fóru leiðangrar að kanna verksummerki á gos-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.