Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eftir því hve sjórinn átti greiðan aðgang að gígnum, benti þá þegar eindregið til, að nábýli eða snerting kviku og vatns stuðlaði að sprengingu og sundurtætingu goskvikunnar í ösku, en kæmi í veg fyrir hraungos. Sem fylgismanni stapakenningarinnar þótti mér helzt til lengi dragast, að þeytigosið breyttist í flæðigos, og var ekki alls kostar ánægður með háttalag Surts fyrstu mánuði ársins 1964. Þeytigosið, sem hélzt enn þessa mánuði, leiddi í ljós, að það er ekki nóg, að eldfjallskollur liækki rétt upp fyrir vatnsflöt (í sjó eða jökli), heldur þarf sá kragi úr sundurlausum gosefnum, sem lykur um gígpípuna, að þykkna og j^éttast að vissu marki, til að jDeytigos breytist í flæðigos. Þessu marki var náð 4. apríl 1964. Þann dag kom loks full, aktúalistísk staðfesting á kenningunni um breytingu þeytigosa í flæðigos vegna hindrunar á aðgangi vatns að goskvikunni. Flæðigosið (hraungosið) í Surtsey stóð yfir fulla 13 mánuði, fram í miðjan maímánuð 1965. Það kom alltaf upp í sama stað, „hraun- gígnum" (en þeytigosið hafði verið óstöðugra í rásinni). í honum hélzt lengst af glóandi og ólgandi hrauntjörn, sem oft gaus björtum rauðgulum kvikustrókum marga tugi metra í loft upp og út yfir gígbarmana. Þar storknuðu sletturnar í klepra og hlóðst úr þeim hringlaga barmur utan um gíginn. Framan af flóði hraunið yfir barminn eða um skarð í hann, en er á leið oftar út undan honum óbrotnum og áfram í glóandi lækjum í átt til sjávar. Úr hrauninu myndaðist fyrst breikkandi og þykknandi skör yfir vesturströnd eyjarinnar og færði út ströndina, hægt að vísu, því að aðdýpi var mikið. Eftir fárra daga hraungos þótti sýnt, að loks hefði Surtsey eignazt þann brimbrjöt, úr hörðu bergi, sem henni mundi endast til langlífis. En lram að því mátti stundum ekki á milli sjá, hvoru veitti betur, þeytigosinu að hlaða upp fjall úr lausu túffi eða brim- inu að brjóta það niður. Ekki hafði flæðigosið í Surtsey lengi staðið, er ljóst varð, að þar var um að ræða þá tegund eldgosa, sem enginn hafði fyrr augum litið hér á landi, en ærnar minjar eru eftir frá því löngu fyrir landnám. Þau verksummerki köllum við nú dyngjur. Þær eru hér að kalla einskorðaðar við tvö svæði, og falla þau saman við út- breiðslusvæði stapanna. Þetta eru móbergssvæðin stóru, annað á Norðurlandi, hitt á Suðvesturlandi. Athyglisvert er, að á þriðja stóra móbergssvæðinu, á Miðsuðurlandi, vantar báðar þessar fjall-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.