Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 44
88 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN nánar þessi útskot, og kom þá í ljós, að hellirinn með útskotum var ekkert annað en holrúm eftir nashyrning, sem basalthraun hafði lagzt yfir, og er gerð var afsteypa eftir þessu holrúmi, var hún svo nákvæm stytta af nashyrningi frá míócen, að hægt var að greina hana til sérstakrar tegundar. Hefur verið skrifuð bók um undur þetta, en því miður hef ég hana ekki handbæra til að birta rnyndir úr henni. En það ræð ég þeim, sem leið eiga um Norðurárdal nyrðra og gaman hafa af náttúruskoðun, að ganga inn í mynni Valagils og skoða hin fornu trjáför. Hver veit nema eftir eigi einnig að finnast för stórra spendýra í íslenzka blágrýtinu. Sú var Jdó tíð, að slík spendýr löbbuðu um á landi liér. II. Nokkur orð um Eldgjá. Fáir, sem séð hafa Eldgjá, munu draga í efa þá staðhæfingu Þór- valds Thoroddsens, að hún sé eitt af stórfenglegustu náttúrufyrir- bærum á landi hér. Hefur og margt verið um hana ritað. Vísast hér um til greinarkorns rníns í Náttúrufræðingnum 1955, bls. 148— 153. Þar gat ég þess, að fyrsti þáttur Jress mikla goss, sem myndaði norðurhluta Fddgjár (3. mynd), þ. e. þann hlutann, sem nær frá hæðunum norðaustur af Mórauðavatnshnjúkum og norðaustur í Gjátind, hefði verið mjög „explosive“, Jrótt eitthvað hraun kunni þá að hafa runnið. Byggði ég þessa skoðun á Jrví gosmalarlagi, sem myndazt hefur í Jæssu gosi og er langþykkast allra gosmalarlaga á heiðunum inn af Skaftártungu. Má rekja Jrað langt austur á Síðu. Síðan Joessi grein var skrifuð fyrir 11 árum hefur reynslan kennt mér sitt af hverju um basísk hraungos. Fyrstu dagar Öskjugossins 1961 einkenndust af miklum hraunstrókum (lava fountains), sem munu hafa náð allt að 500 m hæð fyrsta goskvöldið. Uppstreymið er mjög hratt í slíkum strókum, svo hratt, að stundum spinnast úr þunnfljótandi bergbráðinu fínir glerþræðir. í Öskju varð ég ekki var við þræði, sem mjórri væru en grófur hörtvinni, en 20. ágúst 1966, á Jrriðja degi eftir að hraungos hófst að nýju í gamla gígnum í Surtsey, stóðu mjög kröftugir hraunstrókar upp úr nyrzta gígnum í sprungunni nokkra stund tvívegis um daginn og myndaðist þá mikið af hárfínum þráðum, regluleg steinull, af því tagi, sem þeir á Hawaii kalla hár eldgyðjunnar Pelé, en þegar ég var á Kilauea árið 1960, var þar enn að sjá á dyngjuhvirflinum vindla af slíku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.