Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 48

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 48
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er til í áðurnefndri grein minni, að steinboginn yfir Ófærufossi neðri sé úr hrauni ofan af Eldgjárbarmi, sem sigið hafi niður, en áin svo grafið sig undir. Framhald blágrýtislags þess, sem myndar steinbogann, er að finna í vegg gjárinnar sunnan Ófæru. Er margt skemmtilegt um jarðlagaskipan þarna við fossana, en ekki mun það rætt frekar að sinni. III. Hvaðan mundi vera sá stóri steinn? Fyrir nokkrum árum hringdi í mig húsgagnasmíðameistari, Kristjón Ólafsson að nafni, og bað mig að líta á stein stóran, sem hann hafði sótt úr fjöru norður á Snæfellsnesi. Ég fór og leit á stein- inn, en af ýmsum ástæðum varð ekki úr því, að ég skoðaði hann nánar, fyrr en nú í september síðastliðnum, er ég fór og tók mynd af honum, þar sem hann stóð í húsgarði Kristjóns að Langholtsvegi 55. Hér gefur að líta rnynd af þessum steini (6. mynd), sem er ekkert smásmíði. Hæð hans er 70 cm, mesta breidd 63 crn og mesta þykkt 42 cm. í steini þessum er djúpberg, grófkristallað, aðallega grátt granít, sem orðið hefur fyrir miklum þrýstingi, svo jaðrar við gneismyndun. Mun steinninn því hafa lent í einhverri þeirra jarðbyltinga, sem valda myndun fellingafjalla. Ofan til á steininum er nær lárétt band, mun dekkra en gráa granítið, og gneismyndunin þar lengra komin. Eftir að þessi gneismyndun átti sér stað, hefur bergið mis- gengið á ýmsa vegu, og má sjá á myndinni, að clökka bandið er misgengið á þremur stöðum. Sést þetta þó betur á bakhlið steinsins. Þá bggja og um þennan stein 3—5 cm breið bönd úr grófkornuðu, rauðbleiku graníti og er það kalífeldspat (ortoklasi, sem gefur því litinn. Fylgja a. m. k. sum misgengin Jressum böndum, en sjálf skerast þau á nokkrum stöðum í steininum. Hann á J>ví langa og merkilega sögu að baki, Jressi steinn. Lík- lega er hann mörg hundruð milljón ára. Og síðast í þeirri sögu skeði það, að hann lenti upp í fjöru á norðanverðu Snæfellsnesi, nánar tiltekið norður undan bænum Búlandshöfða (= Hiifða), en þar sá Kristjón hann fyrst árið 1903. Um 1940 er hann enn á sama stað og þá hálfur á kafi innan um annað grjót. 1945 hafði hann borizt eitthvað til og stóð Jrá á hreinni klöpp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.