Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 51

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 45 7. mynd. Ignimbrít steinninn á Tjörnesfjöru. — Block of ignimbrite on tbe bench on the west side of Tjörnes. — Ljósm. S. Þórarinsson. af náttúrunni gert en ei af manna völdum. Steinn þessi kom upp á miðum, sem lieita Brúnir, um 7 km út af Rifi. Tinnu er, sem kunnugt er, nær eingöngu að finna í lögum frá Krítartímabilinu og einkum í sjálfri krítinni. Þótt hugsanlegt væri, að Vestfjarðablágrýtið hvíldi á krítarlögum, svo sem það gerir á Grænlandi, er þess líklega ekki að vænta, að slík lög skjóti upp kolli á Breiðafirði. Er því að öllum líkindum um aðfluttan stein að ræða, annaðhvort af mönnum, þ. e. a. s. með skipi og þá líklega dönsku, eða með hafís. Sakir lögunarinnar hefði e. t. v. mátt nota stein þennan sem akkeri, en tinna var einnig notuð til að tendra eld og því eftirsóknarverð hér forðum tíð. Kjölfesta kemur og mjög til greina. En allavega hefur þá sá farkostur, sem flutti stein þennan, týnt honum, eða týnzt sjálfur á hafi úti. Virðist jafn líklegt, að hér sé um að ræða stein fluttan af hafís. Lög frá krítartímabilinu er að finna á NA-Grænlandi norðan við Óskars konungs fjörð og þaðan af norðar, en ekki veit ég hvort tinnu er þar að finna. En af flakki Arlis-eyjanna og af því, sem áður er vitað um ísrek í Norður-íshafinu, má ráða, að steinar geti borizt til fslands af öllum þeim ströndum, þar sem jiiklar ganga út í þetta haf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.