Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þorsteinn Sæmundsson: Drög að heimsmynd nútímans i. Forvitnin, löngunin til að kanna hið óþekkta, er eðliseinkenni, sem sett hel'ur sérkennilegan og sterkan svip á alla þróunarsögu mannsins. Forvitnin hefur reynzt manninum gagnlegur eðlisþátt- ur, því að það er hún, sem í rauninni hefur opnað dyrnar að tækni- menningu nútímans. Hitt er engu síður athyglisvert, að þessi for- vitni mannsins hefur alls ekki verið bundin við hagnýt viðfangs- efni, heidur hefur hún miklu fremur verið fólgin í löngun til að öðlast þekkingu þekkingarinnar vegna. Frá upphaíi vega hefur maðurinn brotið heilann um eðli þeirra Iiluta, sem mynda umhverfi hans, og reynt að gera sér hugmyndir um útlit sjálfrar heildarinnar, alheimsins. Heimsfræðin er þannig eitt elzta viðfangsefni mannsandans, og viðfangsefni, senr enn í dag skipar höfuðsæti. Ef við lítum um öxl, hljótum við að undrast snilli þeirra manna, sem tókst að leysa sumar grundvallargátur heimsfræðinnar á þeirn tíma, þegar jörðin var enn að mestu ókönnuð, sjónaukar ekki til og mælitæki af skornum skammti. Þeir menn, sem voru uppi fyrir 3000 árum, sáu, eins og við sjáum enn í dag, jörð, sem sýndist flöt, og himin, sem hvelfdist yfir jörðinni og snerist um hana frá austri til vesturs. Á himninum sáust auk sólar og tungls fimrn bjartar reikistjörnur, nokkur þúsund fastastjörnur og loks vetrar- brautin, sem lá eins og dauf slæða yfir festinguna. Fyrsta skrefið til skilnings á heimsmyndinni var sú lnigmynd, að jörðin kynni að vera hnattlaga, en ekki flöt. Talið er, að Grikk- inn Pýþagóras frá Samos hafi komið fram með þessa kenningu á 6. öld f. Kr., að vísu án viðhlítandi rökstuðnings. Tveimur öldum síðar benti hinn frægi heimspekingur Aristoteles á mikilvæg atriði, sem studdu þessa tilgátu, m. a. það, hvernig afstaða stjörnuhimins-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.