Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 59

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 59
NÁTTÚRU F RÆÐINGURINN 53 Isaac Neuiton (1612—1727) William Herschel (1738—1822) Þyngdarlögmál Newtons gerði kleift að reikna út efnismagn eða massa jarðarinnar, og jafnframt hillti undir möguleika til að reikna út massa annarra hnatta í sólkerfinu. Til þess að geta það, þurftu menn í'yrst að hafa örugga vitneskju um mælikvarða sólkerfisins. Hlutföllin milli hinna ýmsu fjarlægða innan kerfisins höfðu menn þekkt frá því að Kepler birti lögmál sín, og því skorti aðeins, að ein vegalengd yrði mæld með nákvæmni, það er að segja fjarlægð- in til sólarinnar eða til einhverrar af reikistjörnunum. Frá því að Aristarchus og Hipparchus höfðu reynt að reikna fjarlægð sólar- innar, hafði engin framför orðið í þessu efni fyrr en árið 1G72, að Frakkarnir Richer og Cassini mældu afstöðu reikistjörnunnar Mars frá tveimur stöðum á jörðinni og reiknuðu fjarlægð reikistjörnunn- ar tit frá því. Þótt útkoman væri aðeins of liá, gaf hún þó mjög góða hugmynd um mælikvarða sólkerfisins. Englendingurinn Edmund Halley, sem frægur er fyrir spádóm sinn um endurkomu halastjörnunnar, sem við hann er kennd, sýndi fram á það fyrstur manna árið 1718, að innbyrðis afstaða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.