Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 60
54 NÁTTÚ RU FRÆÐI N GU RI N N fastastjarnanna hefði tekið talsverðum breytingum síðan Hipparch- us gerði stjörnukort sitt í fornöld. Þetta staðfesti það, sem marga hafði lengi grunað, að fastastjörnurnar sætu ekki óbifanlegar á festingu himinsins. Þótt þessi eiginhreyfing fastastjarnanna, sem svo er nefnd, sé ekki áberandi á himinhvolfinu frá ári til árs, og jafnvel ekki frá einni öld til annarrar, mun hún þó smárn saman breyta útliti hinna fornu stjörnumerkja og gera þau óþekkjanleg á svo sem 100 þúsund árum. III. Þegar leið á 18. öldina tóku ýmsir að velta fyrir sér eðli vetrar- brautarinnar, þessa aragrúa daufra stjarna, sem myndaði hring- slæðu umhverfis himinhvolfið. Sá, sem fyrstur virðist hafa gert sér grein fyrir eðli þessa fyrirbæris, var enskur áhugamaður um stjörnu- fræði, Thomas Wright að nafni. Árið 1750 birti hann þá hugmynd sína, að sólkerfið allt væri aðeins örlítil eining í miklu stærra stjörnukerfi, sem væri í lögun líkt og hverfisteinn. Wright benti réttilega á, að þetta myndi skýra útlit vetrarbrautarinnar, því að eðlilegt væri, að flestar og fjarlægastar stjörnur sæjust, þegar horft væri út að rönd kerfisins, þar eð breidd þess væri svo miklu meiri en þykktin. Þýzki heimspekingurinn Immanuel Kant greip þessa hugmynd Wrights þegar á lofti og benti á, að slíkt kerfi stjarna rnyndi úr fjarlægð séð líta út eins og diskur, ýmist kringlótt eða sporöskju- laga eftir því hvernig það sneri við. Nú var einmitt vitað, að marg- ar himinþokur höfðu þessa lögun, og Kant hikaði ekki við að draga þá ályktun, að hver einstök þoka, þótt lítil sýndist á himn- inum, væri heilt stjörnukerfi á borð við vetrarbrautina, eins konar alheimseyja í geimnum. Þótt margir væru vantrúaðir á þessa hugmynd, vakti kenning Kants samt talsverða athygli. Einn af fylgjendum hennar var ensk- þýzki stjörnufræðingurinn William Herschel, sem átti hvað mestan þátt í að fullkomna heimsmynd 18. aldarinnar. Herschel varði miklum tíma í að rannsaka dreifingu stjarnanna um himinhvolfið og gerði fyrstu tilraunina til að draga upp mynd af vetrarbrautar- kerfinu. Auk stjarnanna kortlagði hann á þriðja þúsund stjörnu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.