Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 64
58 NÁTTÚRUFRÆÐJNGURJNN IV. A þessum árum voru aftur hafnar rannsóknir, sem miðuðu að því að kanna lögun og stærð stjörnukerfis vetrarbrautarinnar. Frá dög- um Flerschels hafði tiltölulega lítið áunnizt í þessu efni, unz Þjóð- verjinn von Seeliger hóf starf við það á skipulagsbundinn hátt árið 1884. Eftir aldamótin 1900 varð Hollendingurinn Kapteyn fremstur í flokki við þessar rannsóknir. Kapteyn lagði á það megináherzlu að telja stjörnur í mismunandi birtuflokkum víðs vegar á himin- hvolfinu. Þetta var mikið verk, og því var ekki lyllilega lokið, þeg- ar Kapteyn lézt, 1922. Sú heimsmynd, sent hann hafði þá dregið upp, grundvallaðist á talningu og birtuflokkun finnn hnndruð þúsund stjarna og gaf athyglisverðar niðurstöður um lögun og stærð vetrarbrautarkerfisins. Samkvæmt þeim var sólin nálægt miðju keríisins, en stjörnum fór fækkandi út á við í allar áttir. Kerfið í heild virtist kringlulagað, um 50 þúsund ljósár á breidd og 10 þúsund ljósár á þykkt. Hugtakið Ijósdr er svo þekkt nú á dög- um, að það kann að vera óþarfi að skýra það nánar. Þó sakar ekki að minna á, að Ijósið er um 1/25 hluta úr sekúndu að fara eina breidd jarðar og rétt rúmlega sekúndu að fara milli jarðar og tungls. Þetta gefur nokkra hugmynd um, hve langt ljósið muni komast á einu ári, en það er sú vegalengd, sem við köllum ljósár. Eitt af því, sem athyglisvert þótti við heimsmynd Kapteyns, var jrað, að sólin, og þar með jörðin, skyldi vera svo nálægt miðju al- heimsins. Menn höfðu fyrir löngu orðið að sætta sig við þá hugsun, að jörðin væri óverulegt kríli í geimnum, en nú var eins og niður- stöður Kapteyns hefðu þrátt fyrir allt gelið henni nokkra sérstöðu. En heimsmynd Kapteyns átti ekki eftir að verða langlíf. Árið 1917 var tekinn í notkun nýr og rnikill spegilsjónauki í stjörnu- stöðinni á Wilsonfjalli í Kaliforníu. Sjónauki þessi var 100 þuml- ungar í þvermál og svo langtum öflugri en nokkur sjónauki, sem fyrir var, að hann átti eftir að gjörbreyta hugmyndum manna um stjörnugeiminn. Smíði stjörnustöðvarinnar á Wilsonfjalli var að verulegu leyti að þakka framtakssemi stjörnufræðingsins George Ellery Hale, sem með fortölum sínum fékk milljónamæringana Andrew Carnegie og John Hooker til að leggja fram fé til verksins. Hale hlýtur að liafa haft sérstakt lag á að tala máli sínu við ríka menn, Jdví að hann hafði áðnr fengið milljónamæringinn Charles Yerkes til að leggja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.