Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 67
N ÁTT Ú RU F RÆÐÍNGURINN 61 áttina eftir vetrarbrautarfletinum. Sá misskilningur Kapteyns, að stjörnunum fækkaði út á við í allar áttir, stafaði fyrst og fremst af því, að rykið skyggði æ meir á stjörnurnar, eftir því sem utar dró. F.f ekkert ryk væri í kerfinu, myndi vetrarbrautin lýsa upp jörðina eins og tungisljós. V. Þegar hér var komið sögu, hafði annað viðfangsefni tekið hug stjörnufræðinga iramar öllu öðru, en J)að voru hinar hringlaga og ílöngu himinþokur, sem Kant hafði gizkað á að væru alheimseyjar, önnur vetrarbrautarkerfi. Skoðun Kants átti aldrei miklu fylgi að fagna, eins og bezt má sjá á eftirfarandi orðum, sem rituð voru árið 1905, hundrað og fimmtíu árum eftir að Kant varpaði hug- mynd sinni fram: „Þess gerist tæplega þörf að ræða lengur þá spurningu, hvort þokurnar séu aðrar vetrarbrautir. Framvinda rannsóknanna hefur svarað þeirri spurningu. Enginn hugsandi maður, sem lítur á þær upplýsingar, sem fyrir hendi liggja, getur lengur haldið því fram, að ein einasta Jioka sé stjörnukerfi á borð við vetrarbrautina." Svo mörg voru J)au orð. En einstaka fræðimaður var samt enn í vafa, og árið 1914 komst hinn frægi stjarneðlisfræðingur Arthur Eddington svo að orði: „Sé gert ráð fyrir J)ví, að þessar þokur séu fyrir utan okkar stjörnukerfi, að þær séu í rauninni kerfi á borð við okkar eigið, höfum við að minnsta kosti tilgátu, sem unnt er að kanna og ef til vill varpar nokkru ljósi á J)au vandamál, sem við okkur blasa. Af J)essum sökum er kenningin um alheimseyjarnar mun álitlegri sem hugmynd til að vinna eftir. Það, sem a£ henni leiðir, virðist auðvelda málin svo mjög, að telja má greinilegar líkur á J)ví, að hún sé sönn.“ Þremur árum síðar var sjónaukinn mikli á Wilsonfjalli tekinn í notkun. Þegar þessum sjónauka var beint að AndrómeduJ)okunni, sem er bjartasta J)oka sinnar tegundar og sú eina, sem sýnileg er berum augum, tókst stjörnufræðingum að greina í sundur yztu hluta þokunnar að nokkru leyti og þekkja J)ar vissar tegundir af björtum risastjörnum. Sýndarbirta J)essara stjarna bar J)að með sér, að AndrómeduJ)okan myndi vera í tæpra milljón Ijósára fjarlægð, langt fyrir utan stjörnukerfi vetrarbrautarinnar. Rannsóknir næstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.