Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 80

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 80
74 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Áður liafði verið álitið, að vetrarbrautargasið væri svo mikið, að massi þess væri álíka mikill og samanlagður massi allra stjarn- anna í vetrarbrautinni. Útvarpsmælingarnar sýndu fljótlega, að þetta var ekki rétt, og að gasið var b'tið meira en luindraðasti hluti af massa vetrarbrautarinnar. Útvarpsgeislunin frá gasi í nálægum vetrarbrautum reyndist líka mælanleg og veitti nánari vitneskju um snúning þessara vetrarbrauta, því að liraðamælingar eru að ýmsu leyti auðveldari með útvarpsbylgjum en ljósbylgjum. Út frá snúningnum reiknaðist svo massi vetrarbrautanna, sem er mikil- vægt atriði í heimsmyndinni. VII. Eins og áður var vikið að, fannst útvarpsgeislunin frá vetnisgasi vetrarbrautarinnar ekki fyrr en eftir talsverða leit. Þessi geislun er ekki nema brot af allri útvarpsgeislun, sem til jarðarinnar berst utan úr himingeimnum. Sú geislun, sem mest ber á, er tvenns konar: annars vegar dreifð geislun frá vetrarbrautinni í heild, hins vegar geislun frá einstökum útvarpsuppsprettum. Nokkurn hluta þess- arar geislunar var hægt að skýra sem hitageislun frá ljómþokum í vetrarbrautinni, en það eru gasþokur, sem eru lýstar upp af ná- lægum, afar heitum stjörnum. En megnið af geisluninni var greini- lega annars eðlis. Árið 1950 settu Svíarnir Alfvén og Herlofsson fram hugsanlega skýringu á Jressari útvarpsgeislun. Hugmynd Jreirra var sú, að hér væri um að ræða svonefnda synchrolrongeislmi, sem myndast, þegar rafhlaðnar agnir sveiflast í segulsviði. Skömmu síðar gerði Rússinn Shklovsky grein fyrir Jrví með ítarlegum útreikningum, hvaða lög- málum slík geislun ætti að hlíta. Einkenni hinnar óráðnu geislunar utan úr himingeimnum virtust koma vel heim við það, að um synchrotrongeislun væri að ræða. Nánari athuganir gáfu til kynna, að hin dreifða grunngeislun frá vetrarbrautinni ætti upptök sín í ósýnilegum hnattlaga hjúp, sem umlyki vetrarbrautina. Hjúpur Jressi hlaut nafnið vetrarbrautarkóróna. Samkvæmt iitreikningum eru rafagnirnar, sem mynda vetrarbrautarkórónuna, margar á geysi- legum hraða, og er álitið, að þær séu náskyldar geimgeislunum svo- nefndu, sem stöðugt berast til jarðarinnar utan úr himingeimnum. En þótt þessi skýring fyndist á hinni dreifðu grunngeislun frá vetrarbrautinni, héldu hinar mörgu, afmörkuðu útvarpsuppsprett-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.