Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 83

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 83
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 77 Dulstirnið 3C. 147, fjórða dulstirnið, sem fannst, er merkt með ör d myndinni. Hinir deplarnir eru venjulegar stjörnur. Dulslirnið virðist vera að fjarleegjast jörðina með hraða, sem nemur 120 þús. km á sekúndu. Það er um fimmtiu þúsund sinnum daufara en daufasta stjarna, sem sést mcð berum augum. lægð. Hraði þessarar vetrarbrautar nam þriðjungi af hraða ljóssins. En dulstirnin reyndust vera í sérflokki. Mörg þeirra liöfðu miklu meiri hraða en áður hafði mælzt, allt að 8/10 af hraða ljóssins sam- kvæmt síðustu útreikningum. Urn eðli dulstirnanna er enn allt á huldu. Ef þau eru eins fjarlæg og liraði þeirra gæti gefið til kynna, eru þau á að gizka hundrað sinnum bjartari en heil vetrarbraut. Hins vegar sýna þau skamm- vinnar ljóssveiflur og önnur einkenni, sem fremur virðast benda til þess, að þau séu mun minni en vetrarbrautarkerfin og ekki mjög langt í burtu. Síðan stjörnufræðingar uppgötvuðu dulstirnin og lærðu að aðgreina þau frá venjulegum stjörnum, hefur komið í Ijós, að þau dulstirni, senr gefa frá sér útvarpsbylgjur, eru í raun- inni undantekningar. Flest þeirra dulstirna, senr síðar hafa fundizt, eru þögul, ef svo mætti segja, og þekkjast aðeins á ljóseinkennum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.