Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 85

Náttúrufræðingurinn - 1966, Page 85
NÁTTÚRUFR.ÆÐINGURINN 79 Þyrping vetrarbrauta i stjörnumerkinu Norðurkórónu (Corona Borealis). Þorrinn af þeim Ijósdaplum, sem á myndinni sjást, er ekki stakar stjörnur, heldur heil vetrarbrautarkerfi með púsundum milljóna stjarna. Þyrpingin á myndinni er i rúmlega hundrað milljón Ijósára jjarlœgð. mynd af alheiminum. Sú aðferð, að gera samlíkingar eða hugsa sér smækkað líkan í stað rannvernleikans, kemur ekki nema að takmörkuðu gagni. Til dæmis mætti segja, að flugvél, sem flygi 1000 kílómetra á klukkustund, yrði 17 ár að komast vegalengdina til sólarinnar, en ef beita ætti sömu aðferð til að gera okkur skiljan- legri fjarlægðina til næstn sólstjörnu, yrði útkoman eitthvað um fimm milljón ár. Aðferð sem þessi missir því fljótlega marks. Ef við byrjum í staðinn á stærstn einingunni, fjarlægðinni til endi- marka hins sýnilega heims, og hugsnm okknr hana smækkaða niður í 10 þúsund kílómetra, sem er álíka vegalengd og frá íslandi til Viet Nam, myndum við sjá vetrarbrautirnar dreifðar með nokkurra kílómetra millibili. Vetrarbrautin okkar yrði hundrað metrar á breidd og nokkrir metrar á þykkt, og fjarlægðin milli sólar og næstu sólstjörnu myndi verða um 5 millimetrar. Á þessit líkani myndi reynast erfitt að finna jörðina, því að fjarlægð hennar frá sólu yrði lítið meira en hundraðþúsundasti hluti úr millimetra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.