Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 92

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 92
86 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN Ingimar Óskarsson: Nýjungar um íslenzk skeldýr Um áratugi hafa skipulagðar rannsóknir engar verið á skeldýra- fánu íslands á láði eða í legi. Þó eru þar ærin verkefni fyrir hendi óleyst. Það sem hefur áunnizt á þessu sviði upp á síðkastið er ein- göngu að þakka nokkrum áhugamönnum, sem hafa leitazt við að afla sér gagna með öllum mögulegum ráðum, ef ske kynni, að þeim bærist í hendur nýjar eða fágætar tegundir. Ég hef haft stöðugt sam- hand við suma þessa safnendur, og hafa þeir góðfúslega látið mér í té nákvæmar upplýsingar um nýja fundi skeldýra hér við land, og jafnframt því gefið mér leyfi til að birta á prenti allt um þessa fundi, er ég teldi einhvers virði, og er ég þeim mjög þakklátur fyrir, því að hætt er við, að öll slík vitneskja lendi í glatkistunni með tímanum, ef hún er ekki fljótlega látin „á þrykk út ganga“. Sér í lagi hefur Jón Bogason, Nýbýlavegi 12, Kópavogi, hvorki sparað tíma né erfiði að ná sér í ýsumaga og ýsugarnir til rannsókna frá ýmsum verstöðvum á landinu, því að fyrri hluta vetrar lifir ýsan mikið á skeldýrum. Auðvitað er sá galli við slíka skeldýrafundi, að ekki er hægt að vita nákvæmlega á hve miklu dýpi dýrið hefur verið, þegar það var gleypt. En sé veiðidýpið innan við 200 metra, tel ég nokkurn veginn öruggt, að viðkomandi tegund, sé hún óskemmd, teljist til íslenzku sædýrafánunnar, þ. e. lifi innan 400 metra dýptarlínu. Hér á eftir mun ég gera grein l’yrir 5 tegundum skeldýra, er fundizt hafa í meltingarvegi ýsunnar á 2 s.l. árum, og ekki voru kunnar héðan áður. Hve langt er síðan tegundirnar hafa setzt hér að, veit enginn. En ekki er ósennilegt, að slíkt hafi gerzt ein- hvern tíma á s.I. 30—40 árum. Allar tegundirnar 5, sem um verður fjallað hér, finnast við Bretlandseyjar. Og tel ég því sennilegast, að þær hafi sem lirfur borizt með Golfstraumnum hingað til lands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.