Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 99

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 99
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 Ritdómur ALFRÆÐASAFN AB — Ritstjóri: jón Eyþórsson. 1. Fruman í þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar. 2. Mannslíkaminn í þýðingu læknanna P. V. G. Kolka og Guðjóns Jóhannessonar. Alfræðasafn Almenna bókafélagsins er flokkur bóka, upphaflega gefinn út á vegum bandaríska tímaritsins Life. Að hverri bók stendur sérmenntaður vísindamaður auk ritstjóra Life. Bækurnar innihalda Jrví traustar vísindalegar staðreyndir, svo sem menn Jrekkja þær nú, en það verður því miður ekki sagt um allan al- Jrýðufróðleik um raunvísindi, sem boðinn er íslenzkum og erlend- tun lesendum. Vel er vandað til alls ytra frágangs bókanna; í þeim er fjöldi mynda til skýringar efni. Þar eru bæði teiknaðar myndir og ljósmyndir, ýmist svart- eða litprentaðar. Allstór hluti af efni bókanna er raunar myndatextar. Það er of lítið sagt, að myndirn- ar séu til skýringar efni. Myndirnar eru verulegur, oft sjálfstæður þáttur í efni bókanna. Fruman er undirstöðueining allra lifandi vera. Greinargerð um starfsemi Jrá, er lifandi frumur framkvæma, er jafnframt greinar- gerð um helztu undirstöðuatriði líffræðinnar. í Frumunni eftir John Pfeiffer og ritstjóra Life, kynnist lesandinn lífsháttum frum- stæðustu lífvera, sem aðeins eru úr einni frumu, sem og verkaskipt- um frumanna í líkömum æðri vera. Hann kynnist nýjustu kenn- ingum um orkunám grænna plantna (sem ég efast um, að annars staðar séu til á íslenzku), liugmyndum nútímaerfðafræði um efni erfðanna, fornum og nýjum hugmyndum um upphaf lifs á jörðu, starfsemi vöðva og tauga o. fl. Víða eru fróðlegir Jrættir úr sögu líffræðinnar, t. d. úr sögu baráttunnar við sjúkdómana. Bókaskráin, sem fylgir Frumunni, er fullnákvæmlega afrituð úr ensku. A. m. k. ein bókin er til í íslenzkri þýðingu: Bakteríuveiðar eftir Paul de Kruif (þýð.: Bogi Ólafsson), og er óþarfi að geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.