Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 7
Ndttúrufr. - 38. árgangur - 1. Iiefti - 3.-48. síöa - Reykjavik, ágúst 1968 Sigurjón Rist: Þj orsa Inngangur. Þegar ár eru færðar á skrá, er alla jafna nauðsynlegt að geta hér- aðsins, sent þær falla um, svo að ljóst verði, við hvaða vatnslall er átt, t. d. Sandá í Þistilfirði, Selá í Vopnafirði; það er meira að segja ekki nægilegt að segja „í Vopnafirði“, því að þar eru Selárnar tvær: Selá í Selárdal og Selá undir Fjöllum. Sagt er Skrauma í Hörðudal og Mórilla í Kaldalóni, svo að nokkrar séu nefndar. Ein er sú á, sem getur staðið óstudd á slíkri skrá. Það er hún Þjórsá. Öll staðsetning er næstum hlægileg. Á að segja Þjórsá á Suðurlandi? Hvorki er rétt að segja Þjórsá í Árnessýslu né Þjórsá í Rangárvallasýslu, því að Þjórsá er sjálf markalínan. En þar sem Þjórsá skilar til hafs vatni i'ir Árnes- og Rangárvalla- sýslum, að vísu ekki alveg ein um það, og sækir þar að auki vatn að fjallabaki austur í Vestur-Skaftafellssýslu, verður hún með sanni nefnd á Suðurlandskjördæmisins. Og þó er það ekki alls kostar rétt, svo mikil er Þjórsá og margslungin. Hún kemur nefnilega upp í Norðurlandskjördæmi eystra. í Ríkishandbók íslands 1965 er gerð heiðarleg tilraun til að skipta hálendinu upp á milli sýslufé- laga, og þar eru mörk Eyjafjarðarsýslu að sunnan: Um þveran Sprengisand, frá Klakk við miðjan Hofsjökul að austan, og þaðan sjónhendingu austur í suðvesturhorn Tungnafellsjökuls, og eru þá 400 km2 af vatnasviði Þjórsár innan lögsagnarumdæmis Eyfirð- inga eða röskir 5 hundruðustu. j Úr erindaflokknum „Árnar okkar", 1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.