Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 3. mynd. Nashyrningseðla. að dýr þetta liafi haft langa tungu, og með henni hafi það seilst í trjágreinarnar og bitið þær svo af með hornskoltunum. Til trölleðlanna telst einnig kambeðlan eða Stegeosarurus, mynd- arleg eðla um 10 rnetrar á lengd. Blómaskeið hennar var í lok Juratímans. Hún hafði lítið höfuð eins og þórseðlan, en var aftur á móti hálsstutt. Hryggurinn var mjög kúptur og í spjaldhryggnum var stærðar heilabú — líklega 10 sinnum stærra en það sem var í höfðinu. Eftir endilöngu bakinu voru stórir, aðgreindir bein- kambar, klæddir hyrni. Þessir beinkambar stóðu upp á rönd og náðu alla leið aftur á rófu. Rófan var fremur stutt og aftari hluti hennar settur mörgum sterkum og hvössum beingöddum; annars var húðin með dreifðum beinplötum, göddum og broddum. Kamb- eðlan hefur verið grasæta, það sýna tennurnar; þær eru 92 að tölu og smáar og virðast ekki liafa verið til mikils gagns í viðskiptum við óvinadýr. Árið 1887 fundust í Colorado tvö steingerð horn, og liéldu rnenn í fyrstu, að þau væru af spendýri, t. d. af útdauðri vísundar-tegund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.