Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1969, Blaðsíða 2

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1969, Blaðsíða 2
HiS íslenzka náttárufræöifélag Stojnað 1889. Pósthólf 846, Reykjavik. Stjórn £élagsins 1968: Þorleifur Einarsson. Forrn. Ólafur B. Guðmundsson. Varaform. Rannsóknastofnun iðnaðarins, Rvík. Reykjavíkur Apótek. Jón Baldur Sigurðsson. Rilari. Ingólfur Einarsson. Gjaldkeri. Gagnfr.skólinn v/Vonarstræti, Rvík. Karlagötu 7, Reykjavík. Gunnar Jónsson. Meðstjórnandi. Hafrannsóknarstofnunin, Reykjavík. Tilgangur félagsins er að efla íslenzk náttúruvisindi, glœða áhuga og auka þekkingu manna á öllu,er snertir náttúrufreeði. Innganga í félagið er öllum heimil. Árgjald: Kr. 200,00. Ævigjald: Kr. 3000,00. SAMKOMUDAGAR. Fyrirlestrar um náttúrufræðileg efni eru fluttir mánaðarlega fyrir fé- lagsmenn, að jafnaði síðasta mánudag hvers mánaðar, október til maí. Fundarstaður: 1. kennslustofa Háskólans, Reykjavík. Fundartími: kl. 8S0 e. h. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Tímarit Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Kemur út 4 sinnum á ári, 3—4 arkir í hvert skipti. Ritstjóri: Oskar Ingimarsson. Hafrannsóknastofnunin, Rvík. Ritnefnd: Eyþór Einarsson. Þorleifur Einarsson. Náttúrufræðistofnun íslands, Rannsóknastofnun iðnaðarins, v/Hlemratorg, Reykjavík. v/Hringbraut. Reykjavík. Sveinbjörn Björnsson. Arnþór Garðarsson. Orkustofnunin, Náttúrufræðistofnun fslands, Laugavegi 118, Reykjavík. v/Hlemmtorg, Rcykjavík. Órnólfur Thorlacius. Menntaskólinn f Hamrahlíð, Reykjavík. Afgreiðsla tímaritsins og innheimta árgjalda: Stefán Stefánsson, bóksali, Laugavegi 8. Pósthólf 846, Reykjavík. Áskriftarverð fyrir utanfélagsmenn, kr. 200,00 á ári. Einstök hefti kosta kr. 50,00. Eldri árgangar með upphaflegu áskriftarverði.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.