Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 38
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN e£ skilyrðin henta þeim. Geta matvælin spillst á stuttum tíma af þessari ástæðu. Utbreiðsla gerlanna er mjög mikil. Má segja að þeir séu alls staðar nálægir. Hvar sem lí£ finnst á þessari jörð, þá eru alltaf einhverjir gerlar þar á meðal, og sums staðar eru þeir einu lífverurnar. Flestir gerlar eru ófrumbjarga, þ. e. þeir lifa á lífrænum efnum, en í náttúr- unni verða slík efni aðeins til í líkömum jurta og dýra. Þegar jurtin eða dýrið deyr, verða þessi efni gerlunum að bráð, þau klofna á margvíslegan hátt af völdum gerlanna og nefnum við það rotnun. Aðalheimkynni gerlanna eru því í rotnandi leyfum jurta og dýra og í þarmainnihaldi dýra. Þessar lífrænu leyfar safnast fyrir í jarð- veginum og því meira sem er af þessum efnum því meira verður af gerlum í jarðveginum. Frjósöm akurmold eða túnmold getur inni- haldið allt að hundrað milljónir gerla í einu grammi og í húsdýra- áburði og sorpi getur gerlafjöldinn orðið ennþá meiri. Hreinn sandur er aftur á móti snauður af gerlunt og í leirjarðvegi og súrum mýrarjarðvegi er heldur ekki mikill gerlagróður. Gerlagróðurinn er alltaf mestur í efstu lögum moldarinnar, en þegar neðar dregur fer hann minnkandi. Frá jarðveginum berast gerlarnir með ryki upp í loftið. Þeir eru því mjög útbreiddir í neðstu lögum andrúmsloftsins. Mest er af þeim yfir frjósömum og fjölbyggðum svæðum, en minnst yfir eyði- mörkum og úthöfum og yfir hjarnbreiðum heimskautasvæðanna. Frá jarðveginum berast gerlarnir auðvitað í vatnið, í lækina, árn- ar, stöðuvötnin og höfin. Rigningarvatnið, tekur að sjálfsögðu með sér talsvert af gerlum úr andrúmsloftinu, Jregar vatnið fellur til jarðar, einkum í upphafi rigningar. En Jsetta er aðeins lítill hluti af Jreirri gerlaíblöndun, sem á sér stað, þegar vatnið fellur á yfirborð jarðarinnar. Ylirborðsvatn, sem rennur um frjósaman jarðveg eða um þéttbyggð svæði, eins og stræti og torg í bæjum og borgum, það vatn verður mjög gerlaríkt. Yfirborðsvatn, sem rennur um gróðurlaus svæði, fjarri byggðum manna eða dýra, verður aftur á móti gerlasnautt. Frárennsli frá mannabústöðum, gripahúsum og mörgum verksmiðjum er mjög gerlaríkt. Þar sem slíkt frárennsli berst í ár eða læki spillir Jrað vatninu og gerir það óhæft til neyzlu. Jarðvatnið er yfirleitt gerlasnautt og veldur því síunin í jarðvegin- um. Jarðvegurinn verkar eins og sía, heldur hann eftir bæði óupp- leystum efnum og smávöxnum h'fverum, þar á meðal gerlum. Því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.