Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 18
128 N ÁT T Ú R U F RÆ Ð 1 N G U RIN N inn 1964/65. Upp úr hádegi 2. jan. opnaðist lítil hraunæð norð- austan í Surti eldra í um 60 m hæð (sbr. kortið 3. mynd). Þarna sást hraun glóa í nokkrar klukkustundir, en ekki rann þarna hraun, að heitið gæti. -f- j(,n- Hraunrennsli norðan í mjög lítið framan a£ degi, en óx dálítið síðla dags. Um 10-leytið púaði efri gígstrompurinn norðan í og myndaði hvern reykhringinn af öðrum (7. mynd). 5. jan. Rennslið norðan í hætt. Hraunjaðar var þá 120 m frá Pálsbæ. 6. jan. Glóð sást síðast í gígnum norðan í. 7- jan. Enn svolítið hraunrennsli efst úr sprungunni að sunn- an. Síðan 2. jan. höfðu myndazt þar tvær bogadregnar, sammiðja misgengissprungur og dálítið af hrauni ollið upp úr þeirri neðri Textar við myndasíður I—IV. — Text to Plates I—IV. I a. Gos í Jólni séð frá Surtsey 22. júní 1966. — Jólnir erupting, viewed jrom Surtsey, June 22, 1966. Max. height of the island about 50 m. — Ljósm. S. Þórarinsson. I 1). Sami gosmökkur og á mynd I a hefur borizt til norðurs og gjóskan sáldrast niður úr honum. — Tlie same eruption column as on pl. I a drifling north- wards and precipitating tephra. — Ljósm. S. Þórarinsson. II a. Ritur í bjarginu suðvestan á Surtsey. Jólnir í bakgrunni. — Birdcliff with kittiwakes on the SIT side of Surtsey. The island Jólnir in tlie background. — Ljósm. S. Þórarinsson, 22. VI. 1966. II b. Jólnir séður úr lofti 14. ág. 1966, 4 dögum eftir að gosið í honurn hætti. Surtsey að baki til vinstri. — Aerial view of Jólnir on August 14, 1966, 4 days after it had ceased erupting. Surtsey in tlie background. — Ljósm. S. Þórarinsson. III. a. Hraungosið í Surti cldra daginn eftir að jrað hófst. Séð til SSV. — Effusive activily in Surtur I on its second day. View towards SS W. — Ljósm. S. Þórarins- son, 20. VIII. 1966. III b. Nærmynd af gosinu í nyrzta gígnum (jreim neðsta á mynd III a). Gígur- inn slettir upp liraunflygsum og hleður upp vegg úr hraunkleprum. — The northernmost crater on pl. III b throws up lava lumps and builds up a steep wall around the vent. — Ljósm. S. Þórarinsson, 20. VIII. 1966. IV a. Hraun rennur niður í Surtseyjarlónið og Pálsbær er í hættu. — Lava flows down into the Surlsey lagoon. Seriously threatening the research hut Páls- bcer. — Ljósm. S. Þórarinsson, 2. I. 1967. IV b. Hraunjaðarinn nær staðnaður í Surtseyjarlóninu. — The steaming lava- front has come nearly to a standstill in the Surtsey lagoon. — Ljósm. S. Þór- arinsson, 3. I. 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.