Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 57
NATTURUFRÆÐINGURINN 161 Ætt: Sparidae 15 Kólguflekkur Pagellus centrodontus (Delroche) Veiddist við Vestmannaeyjar árið 1961 í dragnót á 80 metra dýpi. Annar veiddist árið 1964 á 120—140 m dýpi í Þríhamradjúpi. Augu kólguflekks eru mjög stór, snjáldur stutt og kúpt; bolur hár og flatur. Bakuggi er langur og að hálfu leyti nreð broddgeisla. Sporðblaðka er stór og djúpsýld. Litur er grárauður á bol, rauð- leitur á baki, silfurlitaður á hliðum. Stór, svartur blettur er á rák- inni framan við og yfir eyruggum og er hann rnjög einkennandi fyrir eldri fiska, en minna áberandi lijá yngri fiskum. Lengd 50— 60 cm. 16. mynd Kólguflekkur Pagellus centrodontus. (Úr: Ehrenbaum). Aðalfæða kólguflekks eru ýmis snrádýr t. d. krabbadýr, lindýr og jafnvel hveljur. Heimkynni kólguflekks eru frá Miðjarðarhafi, Kanaríeyjum um vestur- og norðvestur Evrópu allt til Þrándheims í Noregi. Hann er allalgengur við vesturströnd Noregs, en sjaldséður í Norðursjó, Skagerak og Kattegat. Vestan Bretlandseyja er hann algengur. Kólguflekkur er fyrsti fiskur þessarar ættar, senr veiðist hér við land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.