Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1969, Blaðsíða 1

Náttúrufræðingurinn - 01.02.1969, Blaðsíða 1
NATTURUFRÆÐINGURINN 129 8. mynd. Kortskissa er sýnir, hvernig umhorís var í Surti eldra 7. jan. 1967. Sketch map of Surtur I as it was on Jan. 7, 1967, showing the fissures that opened up on the inner slopes in Oct. 1966 and on Jan- 1, 1967, and the two concentric faulls that were formed betxueen Jan. 2 and 7, 1967. (sbr. skissuna 8. mynd). Aðfærslugangur þessa hrauns er að lík- indum eins konar keilugangar. 8. jan. Hraunrennsli úr sprungunni sunnan í gígveggnum hætti. 8. jan—5. júní. Hraunrennsli óslitið að því er bezt er vitað. Þau skipti, sem sá, er þetta ritar, var yfir eynni eða úti í henni (17. jan., 8. febr., 1., 28., 29. og 31. marz, 26. apríl, 18.-20. maí og 31. maí) virtist hraunrennslið svipað, en fór þó greinilega minnkandi, er leið að vori. Meðalrennslið mun vart hafa verið meira en 2 m3- /sek. Hraunið rann að mestu í lokuðum rásum, er opnuðust ekki fyrr en suður undir strönd, eða skammt ofan við brún brimklifs, sem þar var. Oft mátti sjá göt, eitt eða fleiri, á þaki aðalrásanna frá eldstöðvunum. í þeim eina gíg, sem löngum var virkur á sprung- unni, en færðist nokkuð til á henni, kraumaði hrauntjörn, og fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.