Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 65
NÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 169 3. viku. Hann var vakinn og sofinn að safna fuglum, og var búinn að fá á 4. hundrað, þegar hann fór. í fyrra vor (1898) fékk ég hálf- gerðan ræfil af fugli — svo sundurskotinn — senr ég tók haminn af og geynrdi. Héldu sunrir það væri rauðhöfði. En nrér datt í hug það væri sérstök tegund, því lrann var grænn eða dropóttur um hálsinn og hausinn með lrvíta blesu. Þetta sagði Coburn væri: Mareca americana. Varð ég að láta hann hafa hanrinn, svo hann gæti fengið vissu um þetta. Ég sá þennan sanra fugl r vor (1899).“ Ég tel vafalítið að fugl sá, sem séra Árni fékk vorið 1898 og lét Coburn fá sunrarið eftir, lrafi verið ljóshöfðasteggur. Einnig er lrugsanlegt að fuglinn, sem Áriri kveðst lrafa séð vorið 1899, hafi verið sönru tegundar, þótt það geti ekki tali/.t öruggt. Það er því næsta líklegt, að Coburn Irafi í raun og veru fengið einn ljóshöfða- stegg lrér á landi. En af ástæðum senr getið er hér á undan tel ég ósannað, og raunar ósennilegt, að aðrar ljóshöfðaendur sem Coburn taldi sig hafa séð og skotið lrér hafi verið rétt ákvarðaðar. Og þar af leiðandi er ekki hægt að taka mark á skrifum hans þess efnis, að Ijóshöfðaönd sé varpfugl á íslandi. [í grein um fuglalíf í Borgarfirði segir Björn J. Blöndal (1944), að Jón Blöndal í Staflroltsey lrafi skotið eina ljóshöfðaönd kring- unr árið 1910, og sjálfur lrafi lrann skotið nokkrar á Reykjadalsá að vetri til. Þar sem hvorki eru fyrir hendi hamir né önnur sönn- unargögn senr staðfesta þessar upplýsingar, sé ég nrér ekki fært að taka þær til greina að svo konrnu nráli.] 2. Hinn 27. júní 1949 sáu jreir Finnur Guðmundsson og Ragn- ar Sigfinnsson stakan ljóshöfðastegg við Slútnes í Mývatni. 3. Hinn 11. maí 1950 sá Steingrímur Jóhannesson, Grímsstöð- um í Mývatnssveit, ljóshöfðastegg nálægt Grímsstöðum. Steggur- inn var nreð kvenfugli, senr annað hvort hefur verið ljóshöfðaönd eða rauðhöfðaönd. í bréfi til Finns Guðmundssonar, dags. 29. 7. 1950, segir Ragnar Sigfinnsson svo frá þessu atviki: „Þann 11. maí sagði Steingrímur mér fr'á andarpari, senr hann sá þá unr daginn suður á mýrinni. Þótti honum parið skritið, lrélt blikann vera grænhöfða (stokkönd), en þó hefði hann verið óvenju lítill og með lrvítan blett á kollinum, og svo lrefði verið með hon- um rauðhöfða. Lét ég hann lýsa blikanum fyrir mér eins nákvæm- lega og hann gat, og eftir þeirri lýsingu er ég viss unr, að þetta hefur verið par af amerísku öndinni (A. americana), sem við sáum í fyrra.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.