Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 45
N ÁT TÚ RU F RÆÐINGURINN 149 (1948) 1952-1956. Ætt: Gempylidae 1 Nasi Nesiarchus nasutus (Johnson) Veiddist þann 18. september 1952 í Berufjarðarál. Lengd ekki gefin upp. Þetta er langur fiskur, lengd á að giska 10 sinnum mesta hæðin, neðri skoltur framteygður og beygist niður á við frernst, bakuggi tvískiptur og fremri ugginn lengri en sá aftari, raufaruggi álíka langur og aftari bakuggi. Fremst á raufarugga er rýtingslaga broddur. Sporður djúpsýldur. Hreistur örsmátt. Nasi getur orðið a. m. k. 80 crn. Lífshættir nasa eru lítt kunnir, en útlit bendir til að hann sé ránfiskur. Heimkynni nasa eru beggja vegna Atlantshafsins allt niður á 1500 metra dýpi. 1. mynd. Fundarstaðir nýrra fisktegunda við ísland. (1) nasi Nesiarchus nasutus, (2) bersnati Xenodermichthys copei, (3) litli gulllax Argentina sphyraena, (4) sníkir Fierasfer dentaus, (5) deplaháfur Scyliorhynus caniculus, (6) trjónufiskur llhinochimaera atlantica, (7) sardína Sardina pilchardus, (8) stóri silfurfiskur Argyropelecus gigas, (9) blciklax Oncorhynchus gorbuscha, (10) suðræni silfur- fiskur Argyropelecus hemigymnus, (11) silfurþvari Halargyreus affinis, (12) vartari Roccus labrax, (13) glyrnir Pomatomus telescopus, (14) silfurbrami Ptery- combus brama, (15) kólguflekkur Pagellus centrodontus, (16) blámævill Bythites n. sp., (17) slétthverfa Scolphthalmus rhombus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.