Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 80
184 N ÁT T Ú RU F RÆ ÐINGURINN að vaxa upp með stórum steinum. Þær halla sér upp að þeim og njóta skjóls og yls. Allmargar einihríslur eru um 1 m á hæð eða lengd; þvermál stofna um 4 cm og ummál 8—12 cm. Stærsta einihríslan, sem ég sá, mældist 173 cm á hæð og teygði sig upp með kletti. Stofninn var hálf flatvaxinn, 11,5 cm á breidd og 28,5 að ummáli. Einir vex mjög liægt og get- ur þessi hrísla vel verið um aldargömul. Einirinn í Hrolleifsdal er grózkulegur og var með talsverðu af berjum. Var fyrrum notaður til að reykja við liangikjöt. Innan um lyngið og f jalldrapann vaxa allvíða flækjur af litunarjafna og lyng- jafna Lycopodium annotinum. Brúskar af skjaldburkna og skollakambi Ble.chnum spicant sjást víða í lækjargilj- um í hlíðinni, en sóldögg Drosera ro- lundifolia í mosaþúfum. Þrílaufungur Dryopteris linnaeana sést allvíða og enn- fremur blákolla Prunella vulgaris, brönugrös, sauðamergur mikið, ígulstör Carex echinala mikið, undafíflar, hárdepla, steindepla, fjalladepla, lækjadepla, firnungur, eski Equisetum hiemale, ilm- reyr, reyrgresi o. fl. Þykir ágætt haglendi í dalnum. Vesturhlíðin er miklu blásnari og kjarrlaus, en Jjó allgrösug, þar sem rækt er. Hvítmosi er víða allmikill. Að Felli og Tjörnum í Sléttuhlíð vex ljósatvítönn Lamium alhum utan garða. Hefur þá fundizt alls á 47 stöðum, utan garða, í Skagafirði og Húnavatnssýslum. Úti fyrir landi Glæsibæjar liggur Málmey, vafin grasi, en ekki gaf út þangað. En hvannir úr Málmey vaxa í blómagarðinum á Glæsibæ, og þetta eru „risahvannir" li/£—2 m á hæð. Stormasamt mun vera víða í Sléttuhlíð og er garðrækt mjög lítil. Helztu midafíflar i Hrolleifsdal eru: Íslandsfífi11 Hieracium islandicum, arinfífill H. aquiliforme, grákollsfífill H. holopleurum, bugtannafífill H. repandum Einir, Juniperus communis nana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.