Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 66
170 NÁTTÚRUFRÆÐI NGU RIN N 4. Hinn 17. júní 1951 sáu Peter Scott og fleiri ljóshöfðastegg á einni af efstu kvíslum Laxár, þar sem hún fellur úr Mývatni. Tveir kvenfuglar (rauðhöfðaönd eða ljóshöfðaönd) voru í lylgd með þessum stegg, og urðu þeir ekki ákvarðaðir með vissu. (Scott 1953.) 5. Hinn 27. júní 1957 sáu þeir Finnur Guðmundsson og Agnar Ingólfsson Ijóshöfðastegg á tjörn við Hofgarða í Staðarsveit á Snæ- fellsnesi. Auk Ijóshöfðans voru eftirtaldir fuglar á tjörninni: 43 rauðhöfðaendur, 17 skúfendur (Ayt.hya fuligula), 6 duggendur (Ayt.hya marila), 4 stokkendur (Anas platyrhynchos) og 10 flórgoðar (Pocliceps auritus). 6. Hinn 1. júlí 1963 sá ég ásamt fleirum einn ljóshöfðastegg (enn í fullum skrúðbúningi) með um 1000 rauðhöfðasteggjum og fleiri gráöndum á Neslandavík í Mývatni. 7. Hinn 15. júní 1964 sá Agnar Ingólfsson Ijóshöfðastegg innan um aðrar gráendur, aðallega rauðhöfða og gargendur (Anas strepera), á Mývatni nálægt Geiteyjarströnd. 8. Hinn 7. júní 1965 sá ég ljóshöfðastegg ásamt kvenfugli við Kráká í Mývatnssveit rétt sunnan við þjóðveginn. Fuglar þessir voru á beit á árbakkanum og sáust engar aðrar endur í grennd. Ég skaut stegginn, en kollan komst undan, og varð ekki séð hvort þar var ljóshöfðaönd eða rauðhöfðaönd á ferðinni. Þessi ljóshöfða- steggur er varðveittur í Náttúrufræðistofnun íslands, og er þetta eina eintak þessarar tegundar sem þar er til frá íslandi. Steggurinn er í fremur slitnum búningi, þyngdin var 695 g (magur), eistu ljós og þroskuð (um 30x13 mm). í kirtlamaga voru um 15 bútar af mýreUtingu (Equisetum palustre),einn grasbútur — sennilega af tún- vingli (Festuca rubra), og 3 bútar af dýjamosa (Philonotis fo7itana, ákvörðun Bergþór Jóhannsson). Tæplega helmingur af innihaldi fóarns voru mjög meltar plöntuleifar, aðallega mýrelfting, en um 60% af innihaldinu var fíngerður sandur. — Seinna um daginn kom ég að Álftagerði í Mývatnssveit og hitti að máli Geir bónda Krist- jánsson. Lýsti hann fyrir mér ljóshöfðastegg, sem hann hafði séð nær hálfum mánuði lyrr á Ullartjörn við Álftagerði. Ég tel ekki ólíklegt að hér hafi verið á ferðinni sami steggurinn og var við Kráká, enda er ekki nema rúmur kílómetri á milli þessara staða. 9. Hinn 8. nóvember 1965 sáum við Árni Waag fullorðinn ljós- höfðastegg á Bæjartjörn rétt norðan Sandgerðis á Miðnesi, Gull.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.