Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 102
206 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN oft aðeins sjö, og getur líka verið fimm sinnum. Þeir lotulengstu komast aftur á móti stundum upp í 15—19 sinnum með vænghnykk- ina áður en þeir hefja uppflugið. Og það þykir mér merkilegt — ef rétt reynizt — að oftast virtist mér oddatala þar ráðandi, en ekki raðtala. Frá tæpri sekúndu og allt að tveimur og þrem-fjórðu lengst, getur linegghljóðið varað. En þetta hvort tveggja væri stórum auðveldara að komast til botns í með aðstoð segulbands. Að loknm þetta: Mjög væri mér það kært, að það, sem hér hefur verið drepið á — um hnegg hrossagauksins — umfram það, sem sagt er í áðurnefndri ritgerð, væri athugað gaumgæfilega af fugla- fræðingum okkar. Það er heillandi tómstnndastarf. Og ekkert er eins sannfærandi og það, sem rnaður heyrir sjálfur og horfir á. Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. Þorleijur Einarsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1967 Félagsmenn Árið 1967 létust 3 félagar, svo að stjórninni sé kunnugt: Uaníel Fjeldsted, læknir, Ólafur Ólafsson, bifreiðastjóri, báðir ævifélagar, og Gísli Jónasson, skólastjóri. Á árinu gengu 46 nýir félagar 1 félagið, þar af einn ævifélagi, en úr félaginu hurfu 38. í árslok var tala skráðra félaga því eins og hér segir: Heiðursfélagi 1, kjörfélagar 5, ævifélagar 78, ársfélagar 1034 — alls eru félagsmenn því 1118. Stjórn og aSrir starfsmenn Stjórn félagsins: Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat., formaður, Ólafur B. Guð- mundsson, lyfjafræðingur, varaformaður, Bergþór Jóhannsson, cand. real., rit- ari, Gunnar Árnason, búfræðikandidat, gjaldkeri, Gunnar Jónsson, dr. rer nat., meðstjórnandi. Varamenn í stjórn: Gísli Gestsson, safnvörður, og Sigurður Pétursson, dr. phil. Endurskoðendur reikninga: Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður og Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður. Varaendurskoðandi: Óskar fngimarsson, bókavörður. Ritstjóri Nátlúrujrœðingsins: Örnólfur Thorlacius, fil. kand. Afgreiðslumaður Náttúrufreeðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.