Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 9
NÁTT Ú RU F RÆÐÍNGURINN 119 a. m. k. 5 m hæð yfir yfirborði lónsins, en háflæði var og brim af austri. Ekki virtist hækka í lóninu við þetta innflæði og töldu þeir sem á horfðu, að vatn færi úr lóninu gegnum norðurvegg gígkeil- unnar og inn í aðalgíginn. 19. júlí. Vart varð öskufalls í Eyjum. 21. júli. Talsverð gosfýla í Eyjurn. Gosið slitrótt, en sumar hrin- urnar kröftugar. Vatn flæddi inn í gíginn. 25. -26. júlí. Allmikið gos. Fyrir kom að eyjan hreinsaði sig alveg. 29. júlí. Gosið það minnsta í lengri tíma. Algjör hlé allt að 5 mínútum. Hæstu strókar um 400 m. 30. júlí. Goshlé lengri en daginn áður. 1. —7. ágúst. Gosið mjög rénandi. 8. ágúst. Einstöku sprengingar, smáar. 9. ágúst. Örlitlar sprengingar af og til síðari hluta dagsins. 10. ágúst. Sprengingar sáust í síðasta sinn í gígnum í Jólni. Flatarmál eyjarinnar um 16 ha. 14. ágúst. Grængrá, lygn tjörn í gígnum (mynd II b). Hring- laga misgengissprungur í gígnum að innan. 21. ágúst. Jólnir kannaður allvel. Norðurbarmur gígsins 62 m hár. Halli gígkeilunnar að utan 32°, mestur halli innveggja gígsins 42°. Gígurinn að síga saman um hringlaga sprungur. Svolitlar hraun- slettur hafa í goslok komið upp úr örmjórri eldrás skammt A af gígtjörninni. Yfirborðshiti í tjörninni um 40° C. 20. sept. Af Jólni var ekki annað eftir en hvalbakur, 15—20 m langur á flóði, og gekk sjór þá nær yfir hann (4. rnynd). 2. okt. Rif sást, er fjara var, og á því sátu 2 ritur. 14. okt. Rifið svipað. 26. okt. Enn sást rif á fjöru og lágu þrír selir á því. 31. okt. Rifið horfið, en Jaað braut á Jólni enn. /. marz 1967. Síðasta sinn, er ég sá brjóta á Jólni. Lýkur Jrar með annál Jariðju eyjarinnar og þeirrar síðustu, er myndaðist í Eyjaeldum. í nærfellt 10 mánuði sást til Jaessarar eyjar og varð saga hennar um helmingi lengri en saga systureyjarinnar, Syrtlings, og mesta flatarmál varð líka um það bil helmingi meira en Syrtlings, eða 28 hektarar, en mesta hæð varð svipuð, eða um 70 m yfir sjávarmál. Gosið hagaði sér líkt og gosið í Syrtlingi, en sígos voru Jró meira áberandi í Jólni, enda var gígur hans oftar lokaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.