Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 97

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 97
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 201 langbárum og myndar langa þríhyrnu, sem byrjar við hjörin og fer smámjókkandi og endar að lokum við neðra horn afturendans. Mót- helft þessa þríhyrnings er með þverrákum og glöggum vaxtarbaug- um. Möttulbugur greinilegur. Tegundin gapir í báða enda. Hún grefur sig niður í sand eða smágerða möl, allt frá flóðmörkum og niður á 40 m dýpi. Lengd íslenzku eintakanna er 18,5 cm og mesta þvermál 3 cm. Aldur þeirra er á að gizka 14 ár. Heimkynni fáfnis- skeljarinnar er við vesturstrendur Evrópu, allt frá Noregi norðan- verðum og suður að Miðjarðarhafi. Ennfremur allalgeng umhverfis Bretlandseyjar. í þau 12 ár, sem liðin eru frá umræddum skeljafundi, hefur fáfnisskelin livergi komið f'ram á nýjum fundarstöðum hér við land. Hvenær, hvernig eða hvaðan tegundin er hingað komin er óráðin gáta. Sennilegast er, að lirfur fáfnisskeljarinnar hafi borizt með Golf- straumnum frá Bretlandseyjum. SUMMARY Ensis arcuatus (JEFFREYS) new to tlie Icelandic launa by Ingimar Ósliarsson, Marine Research Institute, Reykjavík. The author reporls on one species of the class Lamellibranchia, whicli was taken 12 years ago on the coast of Lónsvik, southeast Iceland (see map). Two dead adult specimens were found, the largest 18,5 cm in length and 3,0 cnt in width. The periostracum of the shells was so fresh that the author suggests that the species was alive not long ago. Ensis arcuatus has probably been transported to Iceland as larvae by currents from the British Isles. But we clo not know, whether the species now occurs alive in Icelandic waters. Leiðrétting í grein minni á rniðri bls. 101 í 2. hefti Náttúrufræðingsins 1968, hefur orðið meinleg missögn. í stað Geirs Zoega á að koma Sigurður . Jóhanusson, þar sem rætt er um vegamálastjóra. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökum þessum. Sverrir Sch. Thorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.