Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 96

Náttúrufræðingurinn - 1969, Blaðsíða 96
200 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN a b 2. mynd. Ensis arcuatus. íslenzka skel- in, a, ytra borð; b, innra borð. Ljósm. Halldór Dagsson. Tlie specimen jrom Lónsvik. a, out- side of the left valve; b. inside of the right valve. Phot. H. Dagsson. ég nefnt hana Eggslieljaœtt á íslenzku. Hingað til hefur ætt þessi engan fulltrúa átt í íslenzk- um sjó. Sumar tegundir af egg- skeljaætt er erfitt að greina í sundur. Gerði ég því ráðstafanir um útvegun brezkra tegunda, sem til greina gætu komið, því að úr suðri taldi ég líklegt, að aðkomutegundin hefði lagt leið sína. Eintökin, sem fundust, líkj- ast mest þeirri tegund, sem á vísindamáli nefnist Ensis arcua- tus (Jeffr.). Á íslenzku hefi ég skírt hana Fáfnisskel. Tegund- irnar Ensis eiisis L. og Ensis siliqua L. geta líkst mjög nefndri tegund, og er það álit sumra dýrafræðinga, að þessar 3 tegund- ir ættu réttilega að teljast ein, afbrigðagjörn tegund. Fáfnisskel- in er allt að því 7 sinnum lengri en hún er breið, hálfsívöl (þegar skeljarnar eru samluktar), lítið eitt raðbogin, með hvössum, ótenntum brúnum, ávöl fyrir framendann, sem er ofurlítið mjórri en afturendinn. Hjörin við framenda skeljanna tennt og er hægri skel með 1 griptönn og 1 hliðartönn, en vinstri skel með 2 griptönnum og 2 hliðar- tönnum. Úttengsli, og er fremra mót dráttarvöðvans stærra en það aftara. Hýðið Ijósbrúnt; en undir hýðinu er skelin bleikleit eða gulleit. Yfirborð skeljanna kviðrandarmegin með lágum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.